Viðbragðskerfi norsku lögreglunnar endurskoðað 27. júlí 2011 19:30 Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, tilkynnti í dag að viðbragðskerfi norsku lögreglunnar verði endurskoðað. Lögreglan hefur verið gagnrýnd fyrir að handtaka árásarmanninn Breivik klukkutíma eftir að henni barst tilkynning um árásina. Boðað var til samverustundar í norræna húsinu til að minnast þeirra sem létust í voðaverkunum í síðustu viku. Stoltenberg sagði á blaðamannafundi í morgun að Norðmenn myndu ekki láta óttan stjórna þjóðinni eftir voðaverkin í síðustu viku. „Tilgangur slíkra árása er að vekja ótta og skelfingu. Við látum það ekki gerast. Við verðum að standa föst fyrir og verja gildi okkar." Hann sagði það mikilvægt að þjóðin myndi nú takast á við sorgina svo lífið gæti haldið áfram. „Ég held að mesta þrekraunin hafi verið að sameina hina djúpu sorg, hryggðina, en um leið að geta gefið fólki von og segja því að þetta sé mikill harmleikur, en um leið að lífið verði að halda áfram." Í dag var jafnframt ákveðið að endurskoða viðbragskerfi norsku lögreglunnar. „Ég held ekki að við hefðum getað komist fyrr á staðinn en við gerðum. Og eins og ég sagði á allt sinn tíma." sagði Sissel Hammer, lögreglustjóri í Honefoss. Boðað er til samverustundar í norrænahúsinu í dag vegna harmleiksins í Noregi. Sendiherra Noregs flutti hugvekju og Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson léku nokkur lög. Þá gafst fólki kostur á að rita nafn sitt í bækur sem sendar verða út til Noregs í næstu viku til að sýna stuðning Íslendinga en fimm þúsund Íslendingar hafa nú þegar skrifað í bækurnar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Sjá meira