Ástæðan fyrir því að Beckham prinsessan hlaut nafnið Harper Seven Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2011 00:01 Beckham fjölskyldan við brúðkaup Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton Nordic Photos/AFP Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudag en fyrir eiga þau synina Brooklyn, Romeo og Cruz. Dóttirin hefur hlotið nafnið Harper Seven og eru uppi ýmsar getgátur hvers vegna stúlkan hlaut nafnið. Slúðurblaðið Daily Mail telur að nafnið Harper komi úr bandarískum sjónvarpsþætti sem bræðurnir Brooklyn, Romeo og Cruz séu miklir aðdáendur að. Þátturinn heitir Wizards Of Waverly Place og kemur úr smiðju Disney. Beckham á að hafa lesið bækur byggðar á sjónvarsþættinum fyrir syni sína þegar þeir voru yngri. Fjölmiðillinn vitnar í heimildarmann sem er sagður náinn fjölskyldunni. Að hans sögn eru Beckham-hjónin mjög hrifin af nafninu en það hafi þó verið tillaga strákanna sem réð ferðinni. Sjónvarpsþættirnir fjalla um þrjú systkini með töframátt og vin þeirra, stelpu að nafni Harper Finkle. Þá segir fjölmiðillinn að Seven eigi rætur sínar að rekja til leikmannatreyju Beckham sem sé númer sjö. Heimildarmaðurinn segir að sjö sé lukkutala David Beckham og hann hafi alltaf langað til þess að gefa barni sínu nafnið. Önnur tilgáta er sú að Beckham hjónin séu miklir Seinfeld aðdáendur. George Costanza, karakterinn seinheppni úr Seinfeld-þáttunum, sagðist nefnilega vilja nefna barnið sitt Seven. Sagði Costanza að nafnið virkaði fyrir bæði kyn en hentaði þó sérstaklega fyrir stúlku. Atriðið má sjá með því að smella hér. Uppruni nafna sonanna er vel þekktur. Brooklyn er kenndur við hverfið í New York borg þar sem hann var getinn. Romeo er nefndur eftir persónu úr leikriti Williams Shakespeare. Cruz er nefndur eftir spænska orðinu fyrir kross. Harper Seven Beckham vó 3,1 kg nýkomin í heiminn í Los Angeles þar sem Beckham-hjónin búa. Fótbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira
Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham eignuðust dóttur á sunnudag en fyrir eiga þau synina Brooklyn, Romeo og Cruz. Dóttirin hefur hlotið nafnið Harper Seven og eru uppi ýmsar getgátur hvers vegna stúlkan hlaut nafnið. Slúðurblaðið Daily Mail telur að nafnið Harper komi úr bandarískum sjónvarpsþætti sem bræðurnir Brooklyn, Romeo og Cruz séu miklir aðdáendur að. Þátturinn heitir Wizards Of Waverly Place og kemur úr smiðju Disney. Beckham á að hafa lesið bækur byggðar á sjónvarsþættinum fyrir syni sína þegar þeir voru yngri. Fjölmiðillinn vitnar í heimildarmann sem er sagður náinn fjölskyldunni. Að hans sögn eru Beckham-hjónin mjög hrifin af nafninu en það hafi þó verið tillaga strákanna sem réð ferðinni. Sjónvarpsþættirnir fjalla um þrjú systkini með töframátt og vin þeirra, stelpu að nafni Harper Finkle. Þá segir fjölmiðillinn að Seven eigi rætur sínar að rekja til leikmannatreyju Beckham sem sé númer sjö. Heimildarmaðurinn segir að sjö sé lukkutala David Beckham og hann hafi alltaf langað til þess að gefa barni sínu nafnið. Önnur tilgáta er sú að Beckham hjónin séu miklir Seinfeld aðdáendur. George Costanza, karakterinn seinheppni úr Seinfeld-þáttunum, sagðist nefnilega vilja nefna barnið sitt Seven. Sagði Costanza að nafnið virkaði fyrir bæði kyn en hentaði þó sérstaklega fyrir stúlku. Atriðið má sjá með því að smella hér. Uppruni nafna sonanna er vel þekktur. Brooklyn er kenndur við hverfið í New York borg þar sem hann var getinn. Romeo er nefndur eftir persónu úr leikriti Williams Shakespeare. Cruz er nefndur eftir spænska orðinu fyrir kross. Harper Seven Beckham vó 3,1 kg nýkomin í heiminn í Los Angeles þar sem Beckham-hjónin búa.
Fótbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Sjá meira