Fótbolti

Tæklaði soninn með stæl

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Feður kunna ekki alltaf vel við það þegar ungir synir þeirra fara illa með þá í leik. Það sannaðist í góðgerðarleik í Argentínu á dögunum.

Þá lét Roberto Abbondanzieri, fyrrum markvörður Boca Juniors og argentínska landsliðsins, ungan son sinn stela af sér boltanum.

Það kunni kallinn illa að meta og hann svaraði því fyrir sig með því að tækla soninn nokkuð kröftuglega.

Tæklinguna má sjá í myndbandinu hér að ofan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×