Fótbolti

Ótrúlegt klúður á HM kvenna

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi þessa dagana. Klúður mótsins kom væntanlega í fyrsta leik Þjóðverja.

Þá fékk hin spræka Kerstin Garefrekes sannkallað dauðafæri. Ein fyrir opnu marki.

Slíku færi er vart hægt að klúðra en allt getur víst gerst í fótbolta eins og frasinn sívinsæli segir.

Hægt er að sjá klúðrið hjá Gerefrekes hér að ofan. Það kom ekki að sök því Þýskaland vann leikinn gegn Kanada, 2-1.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×