Englendingum tókst ekki að fresta forsetakjörinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2011 09:30 Nordic Photos / Getty Images Kosið verður í embætti forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í dag eins og áætlað var eftir að frestunartillögu enska knattspyrnusambandsins var hafnað með miklum meirihluta. Englendingar tilkynntu í gær að þeir ætluðu að bera upp frestunartillögu vegna þess óróa sem hefur verið í kringum kjörið síðustu daga og vikur. Sepp Blatter, núverandi forseti, er einn í framboði en Mohamed Bin Hammam dró sig úr kjörinu fyrir stuttu vegna ásakana um að hann hafi reynt að kaupa sér atkvæði. Hann var síðan settur í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu af siðanefnd FIFA. Blatter sjálfur var hreinsaður af öllum ásökunum en margir, þá sérstaklega Englendingar, eru afar óhressir með hans störf og vilja hann burt. Þetta viðhorf er til að mynda ríkjandi í enskum fjölmiðlum og hefur verið lengi. Englendingar hlutu afhroð í kosningunum um hvar ætti að halda HM 2018 en enska umsóknin fékk aðeins tvö atkvæði af 22. Svo virðist sem að stuðningur við Englendinga innan knattspyrnuhreyfingarinnar hafi lítið breyst síðan þá en aðeins sautján kusu með frestunartillögunni - 172 felldu hana en alls voru 208 með atkvæðisrétt. Rökstuðningur Englendinga var sá að það væri slæmt fyrir hreyfinguna að kjósa forseta þegar aðeins einn er í framboði. Gefa þyrfti öðrum tíma til að stíga fram. Kosningin fer því fram eins og áætlað var. Fótbolti Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Kosið verður í embætti forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í dag eins og áætlað var eftir að frestunartillögu enska knattspyrnusambandsins var hafnað með miklum meirihluta. Englendingar tilkynntu í gær að þeir ætluðu að bera upp frestunartillögu vegna þess óróa sem hefur verið í kringum kjörið síðustu daga og vikur. Sepp Blatter, núverandi forseti, er einn í framboði en Mohamed Bin Hammam dró sig úr kjörinu fyrir stuttu vegna ásakana um að hann hafi reynt að kaupa sér atkvæði. Hann var síðan settur í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu af siðanefnd FIFA. Blatter sjálfur var hreinsaður af öllum ásökunum en margir, þá sérstaklega Englendingar, eru afar óhressir með hans störf og vilja hann burt. Þetta viðhorf er til að mynda ríkjandi í enskum fjölmiðlum og hefur verið lengi. Englendingar hlutu afhroð í kosningunum um hvar ætti að halda HM 2018 en enska umsóknin fékk aðeins tvö atkvæði af 22. Svo virðist sem að stuðningur við Englendinga innan knattspyrnuhreyfingarinnar hafi lítið breyst síðan þá en aðeins sautján kusu með frestunartillögunni - 172 felldu hana en alls voru 208 með atkvæðisrétt. Rökstuðningur Englendinga var sá að það væri slæmt fyrir hreyfinguna að kjósa forseta þegar aðeins einn er í framboði. Gefa þyrfti öðrum tíma til að stíga fram. Kosningin fer því fram eins og áætlað var.
Fótbolti Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira