Fótbolti

Stórkostlegt sjálfsmark

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Brasilíumaðurinn Neymar reyndi að eigna sér eitt slysalegasta sjálfsmark sem sést hefur í brasilíska boltanum í háa herrans tíð.

Ekki er enn vitað hvað markvörður Cerro Portano var að hugsa í þessu marki en einhverjir hefðu hreinlega tekið hann af velli fyrir þessi tilþrif gegn Santos.

Leiknum lyktaði engu að síður 3-3 eftir að Santos hafði komist 3-0 yfir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×