Úrskurðaður í gæsluvarðhald 13. maí 2011 14:10 Gæsluvarðhaldskrafa yfir manninum sem játað hefur að hafa orðið barnsmóður sinni að bana í gær var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness nú rétt fyrir tvö. Dómari féllst á kröfuna og hefur maðurinn verið úrskurðaður í varðhald til 27. maí næstkomandi. Yfirheyrslur fóru fram yfir manninum í gærkvöldi og stóðu þær fram eftir nóttu. Maðurinn kom á Landspítalann í Fossvogi í gærkvöldi og tilkynnti starfsfólki spítalans að lík konunnar væri í skottinu. Farið hefur verið fram á að maðurinn sæti geðrannsókn. Lögregla telur að konan hafi verið dáin áður en bílnum var ekið að spítalanum. Ekki er ljóst hvort konan lést í bílnum eða annars staðar en lögregla veit að hún og maðurinn áttu leið um Heiðmörk skömmu áður. Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59 Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Líklega farið fram á gæsluvarðhald síðar í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun líklega fara fram á gæsluvarðhald síðar í dag yfir 25 ára gömlum manni sem játaði í gær að hafa banað barnsmóður sinni. 13. maí 2011 11:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Gæsluvarðhaldskrafa yfir manninum sem játað hefur að hafa orðið barnsmóður sinni að bana í gær var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjaness nú rétt fyrir tvö. Dómari féllst á kröfuna og hefur maðurinn verið úrskurðaður í varðhald til 27. maí næstkomandi. Yfirheyrslur fóru fram yfir manninum í gærkvöldi og stóðu þær fram eftir nóttu. Maðurinn kom á Landspítalann í Fossvogi í gærkvöldi og tilkynnti starfsfólki spítalans að lík konunnar væri í skottinu. Farið hefur verið fram á að maðurinn sæti geðrannsókn. Lögregla telur að konan hafi verið dáin áður en bílnum var ekið að spítalanum. Ekki er ljóst hvort konan lést í bílnum eða annars staðar en lögregla veit að hún og maðurinn áttu leið um Heiðmörk skömmu áður.
Tengdar fréttir Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45 Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24 Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59 Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01 Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12 Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01 Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07 Líklega farið fram á gæsluvarðhald síðar í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun líklega fara fram á gæsluvarðhald síðar í dag yfir 25 ára gömlum manni sem játaði í gær að hafa banað barnsmóður sinni. 13. maí 2011 11:30 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Játaði að hafa banað stúlku um tvítugt - vísaði sjálfur á líkið Kona um tvítugt fannst látin í farangursgeymslu bifreiðar við Landspítalann í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 21:45
Þekkti fórnarlambið Maðurinn sem játaði að hafa orðið konu að bana í kvöld þekkti fórnarlamb sitt. Maðurinn, sem er 25 ára gamall og búsettur á höfuðborgarsvæðinu, ók bifreið sinni að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum í kvöld. 12. maí 2011 23:24
Var með barnið í bílnum Maðurinn sem játaði í gær að hafa orðið barnsmóður sinni að bana var, eftir því sem næst verður komist, með barn þeirra í bílnum þegar hann framdi voðaverkið. Heimildir fréttastofu herma að áður en hann fór með lík konunnar á Landspítala í Fossvogi í gærkvöldi, hafi hann farið með barnið heim til foreldra sinna. 13. maí 2011 13:59
Játar að hafa banað barnsmóður sinni Ungur maður játaði fyrir lögreglu í gærkvöldi að hafa orðið barnsmóður sinni að bana. Hann hafði komið akandi að Landspítalanum í Fossvogi á áttunda tímanum með lík hennar í skotti bíls síns. 13. maí 2011 00:01
Fundu lík í farangursgeymslu bifreiðar í Fossvoginum - einn handtekinn Lík fannst í farangursgeymslu bíls við Landspítalann í Fossvogi. Maður kom akandi í bíl að spítalanum og fannst líkið í kjölfarið. 12. maí 2011 20:12
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi Að minnsta kosti einn karlmaður er í haldi hjá lögreglunni vegna líks sem fannst í farangursgeymslu bifreiðar fyrr í kvöld. 12. maí 2011 21:01
Tveir karlmenn á morðvettvangi ömuðust við ljósmyndara Tveir karlmenn sem virtust tengjast ökumanninum, sem kom akandi með lík í farangursgeymslunni upp á Landspítalann í Fossvogi í kvöld, voru á vettvangi þegar ljósmyndara fréttastofunnar bar að. 12. maí 2011 22:07
Líklega farið fram á gæsluvarðhald síðar í dag Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun líklega fara fram á gæsluvarðhald síðar í dag yfir 25 ára gömlum manni sem játaði í gær að hafa banað barnsmóður sinni. 13. maí 2011 11:30