Fótbolti

Gleði hjá Beckham og félögum - myndaveisla

David Beckham, Robbie Keane, Landon Donovan og félagar í LA Galaxy urðu meistarar í MLS-deildinni í nótt er liðið lagði Houston Dynamo, 1-0, í úrslitaleik deildarinnar.

Gríðarleg gleði var í herbúðum Galaxy er liðið fagnaði titlinum. Synir Beckhams voru á meðal þeirra sem fögnuðu með liðinu á vellinum.

Myndir af fagnaðarlátunum má sjá hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×