Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin á tímabilinu

Liðin í ensku úrvalsdeildinni skorað rúmlega 350 mörk það sem af er tímabilinu. Mörg þeirra eru stórglæsileg. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason sýndu þau fallegustu að þeirra mati í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær.

Íslendingurinn Heiðar Helguson kemur við sögu í þessari samantek en hann skoraði magnað mark gegn Blackburn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×