Fótbolti

Eggert og Guðlaugur léku í skoska boltanum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Eggert Gunnþór.
Eggert Gunnþór.
Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts í dag sem gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kilmarnock.

Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Hibernian sem tapaði á heimavelli gegn St. Johnstone, 1-2.

Hearts er í þriðja sæti skosku úrvalsdeildarinnar en Hibernian því áttunda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×