Ólafur: Ætla ekki að búa til einhverjar skýjaborgir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2011 15:30 Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, stýrði sínum mönnum inn í úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Fylkis-gervigrasinu í gær. „Þetta var skemmtilegur leikur með fullt af færum á báða bóga. Það vildi þannig til að við náðum að klára eitt þeirra sem er meiriháttar," sagði Ólafur Þórðarson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir leikinn. Það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði sigurmarkið í byrjun seinni hálfleiks. „Það var spilað um það hverjir ætluðu í þennan úrslitaleik og við vildum það aðeins meira heldur en KR-ingarnir í kvöld," sagði Ólafur. „Breiddin í mínu liði hefur aukist mikið frá því í fyrra. Bæði hafa ungu strákarnir orðið reynslunni ríkari eftir árið í fyrra og svo erum við líka búnir að fá Baldur Bett og Gylfa Einarsson. Þá höfum við líka fengið Bjarna í markið og þá er hörku samkeppni um þá stöðu því við vorum með Fjalar fyrir," sagði Ólafur. „Það hefur hópnum meira aðhald að breiddin er að aukast og maður er sáttur við það. Auðvitað vill maður alltaf hafa meiri breidd en við verðum bara að vera sáttir með það sem við höfum og ætlum að spila út frá því," sagði Ólafur. „Ég held að við eigum eftir að geta gert betur en í fyrra en svo á bara framhaldið eftir að koma í ljós. Ég ætla ekki að fara búa til einhverjar skýjaborgir en með vinnusemi, dugnaði og samvinnu þessara drengja þá geta þeir náð langt," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, stýrði sínum mönnum inn í úrslitaleik Lengjubikars karla eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Fylkis-gervigrasinu í gær. „Þetta var skemmtilegur leikur með fullt af færum á báða bóga. Það vildi þannig til að við náðum að klára eitt þeirra sem er meiriháttar," sagði Ólafur Þórðarson í viðtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir leikinn. Það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði sigurmarkið í byrjun seinni hálfleiks. „Það var spilað um það hverjir ætluðu í þennan úrslitaleik og við vildum það aðeins meira heldur en KR-ingarnir í kvöld," sagði Ólafur. „Breiddin í mínu liði hefur aukist mikið frá því í fyrra. Bæði hafa ungu strákarnir orðið reynslunni ríkari eftir árið í fyrra og svo erum við líka búnir að fá Baldur Bett og Gylfa Einarsson. Þá höfum við líka fengið Bjarna í markið og þá er hörku samkeppni um þá stöðu því við vorum með Fjalar fyrir," sagði Ólafur. „Það hefur hópnum meira aðhald að breiddin er að aukast og maður er sáttur við það. Auðvitað vill maður alltaf hafa meiri breidd en við verðum bara að vera sáttir með það sem við höfum og ætlum að spila út frá því," sagði Ólafur. „Ég held að við eigum eftir að geta gert betur en í fyrra en svo á bara framhaldið eftir að koma í ljós. Ég ætla ekki að fara búa til einhverjar skýjaborgir en með vinnusemi, dugnaði og samvinnu þessara drengja þá geta þeir náð langt," sagði Ólafur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira