Íslenski boltinn

Stjarnan fær danskan varnarmann

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar.
Pepsi-deildarlið Stjörnunnar hefur fengið liðsstyrk því danski varnarmaðurinn Nikolaj Hagelskjær hefur samið við Garðbæinga út júní. Frá þessu er greint á danska vefnum bold.dk.

Þetta er tvítugur strákur sem kemur frá Vejle en hann hefur leikið þrjá leiki fyrir liðið á þessu tímabili.

Þetta er eflaust fínn liðsauki fyrir Stjörnuna sem margir spá döpru gengi í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×