Afborganir af lánum Orkuveitunnar á pari við Icesave Símon Örn Birgisson skrifar 30. mars 2011 18:45 Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín. Icesave Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira
Skammtímalán í erlendri mynt sem Orkuveitan tók á árunum 2006 til 2008 urðu fyrirtækinu að falli. Afborganir af lánum Orkuveitunnar verða af svipaðri stærðargráðu og bestu spár um kostnaðinn við Icesave gera ráð fyrir. Orkuveitan skuldar 233 milljarða, áttatíu prósent er í erlendri mynt. Árin 1999 til 2004 var ríkti jafnvægi í lántökum. Árið 2005 aukast lántökur og fara svo algjörlega úr böndunum. Árið 2007 tekur fyrirtækið 31 milljarð króna að láni - þetta voru oft skammtímalán í erlendri mynt enda samkeppni um orkusölu til stóriðju. Ef við lítum svo á afborganir langtímaskulda sést að þær hækka ekki verulega frá aldamótum allt fram til ársins 2010 þegar 10 milljarðar fara í afborganir. Þessar tölur verða enn alvarlegri í áætlunum Orkuveitunnar næstu árin. Orkuveitan þarf að greiða 28 milljarða í afborganir árið 2013 - sú upphæð er af svipaðri stærðargráðu og bjartsýnustu spár gera ráð fyrir að Icesave kostnaðurinn verði. Á þessu grafi yfir fjármagnskostnað sjást alvarlegar tölur árið 2008 þar sem tap á fjármagnskostnaði var 92 milljarðar. Þetta má útskýra með afleiðusamningum sem Orkuveitan gerði þegar fyrirtækið tók stöðu með krónunni. Það er að segja, veðjað var á að krónan myndi styrkjast á árinu 2008 - árið sem íslenska bankakerfið hrundi. Oft hefur verið talað um þann brag sem var á starfsemi Orkuveitunnar og laun æðstu stjórnenda gagnrýnd. Á þessari töflu sést að launakostnaður tvöfaldaðist á 7 árum. Á sama tíma fór starfsmannafjöldinn úr tæpum 500 starfsmönnum í 600. Athygli vekur að árið 2010 er launakostnaður Orkuveitunnar hærri en nokkru sinni í sögu fyrirtækisins og virðist hann ekki eiga að lækka að neinu marki á næstu árum. „Ég er með 1340 þúsund krónur í laun. Þau hafa þegar lækkað um 40 prósent sem er meiri launaskerðing en hjá flestum," sagði Bjarni Bjarnason, forstjóri Reykjavíkur um laun sín.
Icesave Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Sjá meira