Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2011 17:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). „Ég er alveg ágætlega sáttur og þetta er tiltölulega þægilegt upp á ferðlög að gera. Við hefðum getað verið bæði heppnari og óheppnari með lið í fyrsta styrkleikaflokki en við höfum verið að spila jafna leiki á móti Noregi og mér lýst ágætlega á það að mæta þeim. Það hafa mikla reynslu og komast yfirleitt alltaf áfram en við ætlum að snúa því við," sagði Sigurður Ragnar. „Við erum síðan að fara að spila við Belgíu sem er þjóð sem við höfum ekki spilað við undir minni stjórn. Ég spilaði sjálfur í Belgíu þannig að það gæti verið gaman," sagði Sigurður Ragnar sem lék með Harelbeke í Belgíu frá 2000 til 2001. „Við þekkjum Norður-Írana vel og það voru fínir leikir fyrir okkur. Ungverjaland er á svipuðum stað á heimslistanum og Belgía en ég þarf að kynna mér Ungverjaland því ég veit lítið um þær og sama má segja um Búlgaríu," segir Sigurður Ragnar um væntanlega mótherja íslenska liðsins. „Við vorum pínu óheppnin með liðin í neðri styrkleikaflokkunum því þar fengum við yfirleitt sterkustu liðin. Þetta hefði getað farið betur og hefði getað farið verr og ég er bara sæmilega ánægður með riðilinn. Ég held að við eigum fína möguleika," sagði Sigurður Ragnar og stefnan hefur verið sett á að komast aftur í úrslitakeppnin. „Við ætlum að standa okkur og reynum að komast aftur í lokakeppni. Ég held að það sé markmiðið hjá okkur öllum. Það er gaman að fá að mæta mörgum nýjum þjóðum sem við höfum ekki verið að spila við undanfarin ár," sagði Sigurður Ragnar og bætti við: „Það er plús fyrir okkur líka og það skiptir líka máli að þetta eru ekki alltof slæm ferðlög. Klara hafði áhyggjur af því að við færum til Kasakstan eða eitthvað en við losnuðum við það. þetta er bara spennandi," sagði Sigurður Ragnar að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). „Ég er alveg ágætlega sáttur og þetta er tiltölulega þægilegt upp á ferðlög að gera. Við hefðum getað verið bæði heppnari og óheppnari með lið í fyrsta styrkleikaflokki en við höfum verið að spila jafna leiki á móti Noregi og mér lýst ágætlega á það að mæta þeim. Það hafa mikla reynslu og komast yfirleitt alltaf áfram en við ætlum að snúa því við," sagði Sigurður Ragnar. „Við erum síðan að fara að spila við Belgíu sem er þjóð sem við höfum ekki spilað við undir minni stjórn. Ég spilaði sjálfur í Belgíu þannig að það gæti verið gaman," sagði Sigurður Ragnar sem lék með Harelbeke í Belgíu frá 2000 til 2001. „Við þekkjum Norður-Írana vel og það voru fínir leikir fyrir okkur. Ungverjaland er á svipuðum stað á heimslistanum og Belgía en ég þarf að kynna mér Ungverjaland því ég veit lítið um þær og sama má segja um Búlgaríu," segir Sigurður Ragnar um væntanlega mótherja íslenska liðsins. „Við vorum pínu óheppnin með liðin í neðri styrkleikaflokkunum því þar fengum við yfirleitt sterkustu liðin. Þetta hefði getað farið betur og hefði getað farið verr og ég er bara sæmilega ánægður með riðilinn. Ég held að við eigum fína möguleika," sagði Sigurður Ragnar og stefnan hefur verið sett á að komast aftur í úrslitakeppnin. „Við ætlum að standa okkur og reynum að komast aftur í lokakeppni. Ég held að það sé markmiðið hjá okkur öllum. Það er gaman að fá að mæta mörgum nýjum þjóðum sem við höfum ekki verið að spila við undanfarin ár," sagði Sigurður Ragnar og bætti við: „Það er plús fyrir okkur líka og það skiptir líka máli að þetta eru ekki alltof slæm ferðlög. Klara hafði áhyggjur af því að við færum til Kasakstan eða eitthvað en við losnuðum við það. þetta er bara spennandi," sagði Sigurður Ragnar að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira