Ólafur ræddi ekki við Eið Smára 16. mars 2011 09:30 Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren) Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. „Staða hans í Englandi hjá þessum tveimur liðum hefur ekki verið eins og við höfum viljað. Hann er ekki að spila og ég sá ekki ástæðu til þess að velja hann," sagði Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari m.a. í gær. Ræddir þú eitthvað við Eið um þetta landsliðsval? „Nei" Hefur nokkuð komið upp í umræðunni að hann sé hugsanlega ða hætta í landsliðinu? „Hann hefur ekki sagt mér það". Ingvar Þór Kale, marvkörður Íslandsmeistaraliðs Breiðabliks var valinn í fyrsta sinn í landsliðið og Stefán Logi Magnússon markvörður Lilleström í Noregi kemur aftur inn í hópinn. Árni Gautur Arason markvörður er ekki valinn sem og Veigar Páll Gunnarsson leikmaður Stabæk.Hópurinn er þannig skipaður: Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson (FH) Stefán Logi Magnússon (Lilleström) Ingvar Þór Kale (Breiðablik) Varnarmenn: Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Kristján Örn Sigurðsson (Hönefoss) Grétar Rafn Steinsson (Bolton) Birkir Már Sævarsson (Brann) Ragnar Sigurðsson (Gautaborg) Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk) Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson (Coventry) Ólafur Ingi Skúlason (Sönderjyske) Rúrik Gíslason (OB) Arnór Smárason (Esbjerg) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Birkir Bjarnason (Viking) Guðmundur Kristjánsson (Breiðablik) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Sóknarmenn: Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (AZ Alkmaar) Alfreð Finnbogason (Lokeren)
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. 15. mars 2011 13:36