Flóahreppur íhugar skaðabótamál gegn Svandísi 11. febrúar 2011 12:09 Svandís Svavarsdóttir. Sveitarstjóri Flóahrepps segir að hreppurinn muni kanna grundvöll þess að höfða skaðabótamál á hendur Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra vegna þess tjóns sem tveggja ára töf á aðalskipulagi hefur valdið.Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps segir dóm Hæstaréttar í gær sýna að ráðherra geti ekki tekið geðþóttaákvarðanir heldur verði að byggja á faglegum sjónarmiðum."Þetta var pólitísk ákvörðun sem var tekin hreinlega vegna þess að ráðherra var á móti virkjun," segir Margrét. "En eins og við höfum svo margoft bent á þá er Flóahreppur ekki að fara að virkja. Þetta snerist fyrst og fremst um skipulagsmál og það að sveitarfélög megi hafa sitt skipulagsvald í friði," segir sveitarstjórinn.Flóahreppur samþykkti aðalskipulagið í desember árið 2008 og hefur nú í meira en tvö ár beðið staðfestingar ráðherra. Á meðan hafa framkvæmdir legið í láginni. Sveitarstjórinn segir að án aðalskipulags sé ekkert hægt að gera."Það er ekki hægt að deiliskipuleggja. Það er ekki hægt að byggja við hús. Byggja útihús. Það er í raun ekkert hægt að gera. Þetta bindur hendur fólks og það dregur úr vilja fólks til að gera eitthvað," og segir Margrét að svona hafi ástandið verið í hreppnum í tvö ár.Hún segir að nú verði skoðað hvort Flóahreppur fari fram á skaðabætur frá ráðherra."Það er búið að skapa okkur tjón. Þetta er búið að taka langan tíma. Þetta er búið að kosta peninga, bæði fyrir sveitarfélagið og fyrir ríkið. Og þessum peningum og þessum tíma var illa varið, að mínu mati, " segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps. Tengdar fréttir Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Sveitarstjóri Flóahrepps segir að hreppurinn muni kanna grundvöll þess að höfða skaðabótamál á hendur Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra vegna þess tjóns sem tveggja ára töf á aðalskipulagi hefur valdið.Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps segir dóm Hæstaréttar í gær sýna að ráðherra geti ekki tekið geðþóttaákvarðanir heldur verði að byggja á faglegum sjónarmiðum."Þetta var pólitísk ákvörðun sem var tekin hreinlega vegna þess að ráðherra var á móti virkjun," segir Margrét. "En eins og við höfum svo margoft bent á þá er Flóahreppur ekki að fara að virkja. Þetta snerist fyrst og fremst um skipulagsmál og það að sveitarfélög megi hafa sitt skipulagsvald í friði," segir sveitarstjórinn.Flóahreppur samþykkti aðalskipulagið í desember árið 2008 og hefur nú í meira en tvö ár beðið staðfestingar ráðherra. Á meðan hafa framkvæmdir legið í láginni. Sveitarstjórinn segir að án aðalskipulags sé ekkert hægt að gera."Það er ekki hægt að deiliskipuleggja. Það er ekki hægt að byggja við hús. Byggja útihús. Það er í raun ekkert hægt að gera. Þetta bindur hendur fólks og það dregur úr vilja fólks til að gera eitthvað," og segir Margrét að svona hafi ástandið verið í hreppnum í tvö ár.Hún segir að nú verði skoðað hvort Flóahreppur fari fram á skaðabætur frá ráðherra."Það er búið að skapa okkur tjón. Þetta er búið að taka langan tíma. Þetta er búið að kosta peninga, bæði fyrir sveitarfélagið og fyrir ríkið. Og þessum peningum og þessum tíma var illa varið, að mínu mati, " segir Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri Flóahrepps.
Tengdar fréttir Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01 Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48 Mest lesið „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherra Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í dag að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefði brotið lög þegar hún neitaði að staðfesta aðalskipulag vegna Urriðafossvirkjunar. Mikill áfellisdómur yfir stjórnsýslu ráðherrans, segir lögmaður Flóahrepps. 10. febrúar 2011 19:01
Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun. 10. febrúar 2011 16:48