Liverpool opnar akademíu í Indlandi - vill spor sín í öllum heimsálfum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2011 18:45 Steve McMahon við opnunina á Indlandi í dag. Nordic Photos/AFP Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool opnaði í dag sína fyrstu knattspyrnuakademíu á Indlandi. Félagið segist vilja hafa þess konar fótspor í öllum heimsálfum fyrir árið 2014. „Við viljum marka spor í öllum heimsálfum á næstu þremur árum,“ sagði Steve Turner yfirmaður alþjóðaknattspyrnuakademíu Liverpool. Turner er á leið til Kína ásamt markahróknum fyrrverandi Ian Rush. „Kína er næst á dagskrá og við eigum einnig í viðræðum um samstarf í Suður-Ameríku, Bandaríkjunum, Kanada, Víetnam og Malasíu,“ bætti Turner við. Evrópsk félagslið hafa verið dugleg að herja á Asíumarkað undanfarin ár. Ensk úrvalsdeildarlið hafa verið einna duglegust og sótt Asíu heim á undirbúningstímabilinu en áhugi á ensku úrvalsdeildinni er mikill í Asíu. Steve McMahon, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður yfirþjálfari í akademíunni í Indlandi. Fyrirhugað er að reisa fjórar knattspyrnumiðstöðvar í Delhi og nágrenni borgarinnar. Þá verða fleiri miðstöðvar reistar víðsvegar um landið næstu 18 mánuði. Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool opnaði í dag sína fyrstu knattspyrnuakademíu á Indlandi. Félagið segist vilja hafa þess konar fótspor í öllum heimsálfum fyrir árið 2014. „Við viljum marka spor í öllum heimsálfum á næstu þremur árum,“ sagði Steve Turner yfirmaður alþjóðaknattspyrnuakademíu Liverpool. Turner er á leið til Kína ásamt markahróknum fyrrverandi Ian Rush. „Kína er næst á dagskrá og við eigum einnig í viðræðum um samstarf í Suður-Ameríku, Bandaríkjunum, Kanada, Víetnam og Malasíu,“ bætti Turner við. Evrópsk félagslið hafa verið dugleg að herja á Asíumarkað undanfarin ár. Ensk úrvalsdeildarlið hafa verið einna duglegust og sótt Asíu heim á undirbúningstímabilinu en áhugi á ensku úrvalsdeildinni er mikill í Asíu. Steve McMahon, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður yfirþjálfari í akademíunni í Indlandi. Fyrirhugað er að reisa fjórar knattspyrnumiðstöðvar í Delhi og nágrenni borgarinnar. Þá verða fleiri miðstöðvar reistar víðsvegar um landið næstu 18 mánuði.
Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn