Undanþága Jóns á við tvær góðar kýr utan kvóta Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. ágúst 2010 18:43 Samkeppniseftirlitið er harðort í umsögn sinni á mjólkurfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, eins og fréttastofa hefur fjallað um. Eftirlitið telur að íslenskur mjólkurmarkaður hafi mörg einkenni samráðshrings, cartel á enska tungu, og telur frumvarpið styrkja slíkt samráð. Þó sér eftirlitið ástæðu í lok umsagnar sinnar nefna jákvæðan flöt í frumvarpinu er snýr að undanþágu til handa þeim sem framleiða mjólkurafurðir beint frá býli. Með frumvarpinu er lagt til að það megi markaðsfæra tíu þúsund lítra til heimavinnslu, það var óheimilt áður. Sjávarútvegs og landbúnaðarnefnd lagði síðan til að þessi lítrafjöldi yrði hækkaður í fimmtán þúsund lítra. Fréttastofa kannaði hjá Bændasamtökunum hversu mikið þetta væri í framleiðslu. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, nautagriparæktarráðunautur samtakanna, segir að meðalkýrin mjólki fimm þúsund og þrjú hundruð lítra af mjólk á ári. Góð mjólkurkýr framleiði sjö til níu þúsund, en í þessu samhengi má benda á að samkvæmt tölfræði samtakanna er skilaði afurðahæsta mjólkurkýrin á þessu ári hvorki fleiri né færri en 16 þúsund lítrum. Það má því segja, miðað við þessar tölur, að frumvarp Jóns Bjarnasonar, geri ráð fyrir undanþágu sem nái til tveggja góðra mjókurkúa. Undanþágan tekur aðeins til heimaframleiðslu, þannig að hún nær aðeins til þeirra sem framleiða beint frá býlum. Steingrímur J. Sigfússon sagði í gær eftir ríkisstjórnarfund um undanþáguna: „Í frumvarpinu er verið að auka samkeppni um leið með því að heimila bændum að markaðssetja beint frá býli allt að tíu þúsund lítrum af umframframleiðslu, en það er þó samkeppni sem kemur neðan frá, beint frá býlunum." Samkvæmt upplýsingum frá Bændasamtökunum eru aðeins þrír bændur sem vitað er um að stundi heimaframleiðslu á ís, en auk þeirra framleiða nokkrir osta, en vaxandi áhugi er þó á þessu, samkvæmt upplýsingum þaðan. Tengdar fréttir Ungir bændur ánægðir með Jón Stjórn Samtaka ungra bænda fagnar frumvarpi sem Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram um breytingar á búvörulögum og telur stjórn Samtaka ungra bænda að fyrirhugaðar breytingar á búvörulögum verði til þess fallnar að styrkja grundvöll mjólkurframleiðslu í hinum dreifðu byggðum landsins. 11. ágúst 2010 18:00 Þingmaður Framsóknar: Ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins Fulltrúi Framsóknarflokks í landbúnaðarnefnd segir ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins um mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en eftirlitið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarpið. Hann segir að reglur þurfi að gilda um markaðinn og óheft samkeppni og markaðshyggja hafi ekki farið vel með Vesturlönd. 9. ágúst 2010 12:26 Vinnur gegn hagsmunum bænda og neytenda Neytendasamtökin fullyrða að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra vinni gegn hagsmunum bænda og neytenda. Verði frumvarpið samþykkt verður einokun fest í sessi að mati samtakanna og því vilja þau að frumvarpið verði fellt á Alþingi. 10. ágúst 2010 14:43 Sjálfstæðismenn styðja mjólkurfrumvarp Annar fulltrúa Sjálfstæðisflokks í landbúnaðarnefnd segist standa við stuðning sinn við mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en hinn segir gagnrýni á frumvarpið sem fram hefur komið ekki eiga rétt á sér. Báðir eru þeir þó sammála um að landbúnaðarnefnd þurfi að fara yfir málið í ljósi gagnrýninnar og útiloka ekki að frumvarpið taki breytingum. 10. ágúst 2010 12:16 Á móti mjólkurfrumvarpi Jóns Frjálshyggjufélagið legst eindregið gegn frumvarpi Jóns Bjarnasonar landbúnaðarráðherra um að refsa beri afurðastöðvum, sem kaupa mjólk, sem er farmleidd er án ríkisstyrkja. Í ályktun félagsins segir enn fremur að hér sé á ferðinni gróf aðför að atvinnufrelsi í landinu og til þess ætluð að vernda einokun og fákeppni gamla tímans. 11. ágúst 2010 11:33 Einokun fest í sessi Með mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra verður einokun fest í sessi þar sem nær útilokað verður fyrir nýja aðila að hefja starfsemi með úrvinnslu á mjólkurafurðum. Þetta er mat Samtaka verslunar og þjónustu en samtökin gera alvarlegar gera athugasemdir í umsögn við frumvarpið. 9. ágúst 2010 13:24 Ráðherra greinir á um ágæti mjólkurfrumvarps Fjármálaráðherra segist ósammála Samkeppniseftirlitinu um að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra sé skaðlegt samkeppni. Þá greinir efnahags- og viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra á um kosti frumvarpsins, en sá fyrrnefndi er sammála sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins. 10. ágúst 2010 18:45 Ýtir undir nýsköpun og skerpir núgildandi lög Formaður Bændasamtakanna fagnar nýju mjólkurfrumvarpi. Hann segir að mjólkursamlögum sé þegar bannað að taka við mjólk frá framleiðendum umfram kvóta til sölu. Nú sé verið að skerpa á löggjöfinni hvernig taka eigi á þeim sem brjóta lögin. 11. ágúst 2010 12:38 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Samkeppniseftirlitið er harðort í umsögn sinni á mjólkurfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, eins og fréttastofa hefur fjallað um. Eftirlitið telur að íslenskur mjólkurmarkaður hafi mörg einkenni samráðshrings, cartel á enska tungu, og telur frumvarpið styrkja slíkt samráð. Þó sér eftirlitið ástæðu í lok umsagnar sinnar nefna jákvæðan flöt í frumvarpinu er snýr að undanþágu til handa þeim sem framleiða mjólkurafurðir beint frá býli. Með frumvarpinu er lagt til að það megi markaðsfæra tíu þúsund lítra til heimavinnslu, það var óheimilt áður. Sjávarútvegs og landbúnaðarnefnd lagði síðan til að þessi lítrafjöldi yrði hækkaður í fimmtán þúsund lítra. Fréttastofa kannaði hjá Bændasamtökunum hversu mikið þetta væri í framleiðslu. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, nautagriparæktarráðunautur samtakanna, segir að meðalkýrin mjólki fimm þúsund og þrjú hundruð lítra af mjólk á ári. Góð mjólkurkýr framleiði sjö til níu þúsund, en í þessu samhengi má benda á að samkvæmt tölfræði samtakanna er skilaði afurðahæsta mjólkurkýrin á þessu ári hvorki fleiri né færri en 16 þúsund lítrum. Það má því segja, miðað við þessar tölur, að frumvarp Jóns Bjarnasonar, geri ráð fyrir undanþágu sem nái til tveggja góðra mjókurkúa. Undanþágan tekur aðeins til heimaframleiðslu, þannig að hún nær aðeins til þeirra sem framleiða beint frá býlum. Steingrímur J. Sigfússon sagði í gær eftir ríkisstjórnarfund um undanþáguna: „Í frumvarpinu er verið að auka samkeppni um leið með því að heimila bændum að markaðssetja beint frá býli allt að tíu þúsund lítrum af umframframleiðslu, en það er þó samkeppni sem kemur neðan frá, beint frá býlunum." Samkvæmt upplýsingum frá Bændasamtökunum eru aðeins þrír bændur sem vitað er um að stundi heimaframleiðslu á ís, en auk þeirra framleiða nokkrir osta, en vaxandi áhugi er þó á þessu, samkvæmt upplýsingum þaðan.
Tengdar fréttir Ungir bændur ánægðir með Jón Stjórn Samtaka ungra bænda fagnar frumvarpi sem Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram um breytingar á búvörulögum og telur stjórn Samtaka ungra bænda að fyrirhugaðar breytingar á búvörulögum verði til þess fallnar að styrkja grundvöll mjólkurframleiðslu í hinum dreifðu byggðum landsins. 11. ágúst 2010 18:00 Þingmaður Framsóknar: Ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins Fulltrúi Framsóknarflokks í landbúnaðarnefnd segir ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins um mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en eftirlitið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarpið. Hann segir að reglur þurfi að gilda um markaðinn og óheft samkeppni og markaðshyggja hafi ekki farið vel með Vesturlönd. 9. ágúst 2010 12:26 Vinnur gegn hagsmunum bænda og neytenda Neytendasamtökin fullyrða að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra vinni gegn hagsmunum bænda og neytenda. Verði frumvarpið samþykkt verður einokun fest í sessi að mati samtakanna og því vilja þau að frumvarpið verði fellt á Alþingi. 10. ágúst 2010 14:43 Sjálfstæðismenn styðja mjólkurfrumvarp Annar fulltrúa Sjálfstæðisflokks í landbúnaðarnefnd segist standa við stuðning sinn við mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en hinn segir gagnrýni á frumvarpið sem fram hefur komið ekki eiga rétt á sér. Báðir eru þeir þó sammála um að landbúnaðarnefnd þurfi að fara yfir málið í ljósi gagnrýninnar og útiloka ekki að frumvarpið taki breytingum. 10. ágúst 2010 12:16 Á móti mjólkurfrumvarpi Jóns Frjálshyggjufélagið legst eindregið gegn frumvarpi Jóns Bjarnasonar landbúnaðarráðherra um að refsa beri afurðastöðvum, sem kaupa mjólk, sem er farmleidd er án ríkisstyrkja. Í ályktun félagsins segir enn fremur að hér sé á ferðinni gróf aðför að atvinnufrelsi í landinu og til þess ætluð að vernda einokun og fákeppni gamla tímans. 11. ágúst 2010 11:33 Einokun fest í sessi Með mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra verður einokun fest í sessi þar sem nær útilokað verður fyrir nýja aðila að hefja starfsemi með úrvinnslu á mjólkurafurðum. Þetta er mat Samtaka verslunar og þjónustu en samtökin gera alvarlegar gera athugasemdir í umsögn við frumvarpið. 9. ágúst 2010 13:24 Ráðherra greinir á um ágæti mjólkurfrumvarps Fjármálaráðherra segist ósammála Samkeppniseftirlitinu um að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra sé skaðlegt samkeppni. Þá greinir efnahags- og viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra á um kosti frumvarpsins, en sá fyrrnefndi er sammála sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins. 10. ágúst 2010 18:45 Ýtir undir nýsköpun og skerpir núgildandi lög Formaður Bændasamtakanna fagnar nýju mjólkurfrumvarpi. Hann segir að mjólkursamlögum sé þegar bannað að taka við mjólk frá framleiðendum umfram kvóta til sölu. Nú sé verið að skerpa á löggjöfinni hvernig taka eigi á þeim sem brjóta lögin. 11. ágúst 2010 12:38 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Ungir bændur ánægðir með Jón Stjórn Samtaka ungra bænda fagnar frumvarpi sem Jón Bjarnason sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram um breytingar á búvörulögum og telur stjórn Samtaka ungra bænda að fyrirhugaðar breytingar á búvörulögum verði til þess fallnar að styrkja grundvöll mjólkurframleiðslu í hinum dreifðu byggðum landsins. 11. ágúst 2010 18:00
Þingmaður Framsóknar: Ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins Fulltrúi Framsóknarflokks í landbúnaðarnefnd segir ekkert nýtt í umsögn Samkeppniseftirlitsins um mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en eftirlitið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarpið. Hann segir að reglur þurfi að gilda um markaðinn og óheft samkeppni og markaðshyggja hafi ekki farið vel með Vesturlönd. 9. ágúst 2010 12:26
Vinnur gegn hagsmunum bænda og neytenda Neytendasamtökin fullyrða að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra vinni gegn hagsmunum bænda og neytenda. Verði frumvarpið samþykkt verður einokun fest í sessi að mati samtakanna og því vilja þau að frumvarpið verði fellt á Alþingi. 10. ágúst 2010 14:43
Sjálfstæðismenn styðja mjólkurfrumvarp Annar fulltrúa Sjálfstæðisflokks í landbúnaðarnefnd segist standa við stuðning sinn við mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra, en hinn segir gagnrýni á frumvarpið sem fram hefur komið ekki eiga rétt á sér. Báðir eru þeir þó sammála um að landbúnaðarnefnd þurfi að fara yfir málið í ljósi gagnrýninnar og útiloka ekki að frumvarpið taki breytingum. 10. ágúst 2010 12:16
Á móti mjólkurfrumvarpi Jóns Frjálshyggjufélagið legst eindregið gegn frumvarpi Jóns Bjarnasonar landbúnaðarráðherra um að refsa beri afurðastöðvum, sem kaupa mjólk, sem er farmleidd er án ríkisstyrkja. Í ályktun félagsins segir enn fremur að hér sé á ferðinni gróf aðför að atvinnufrelsi í landinu og til þess ætluð að vernda einokun og fákeppni gamla tímans. 11. ágúst 2010 11:33
Einokun fest í sessi Með mjólkurfrumvarpi landbúnaðarráðherra verður einokun fest í sessi þar sem nær útilokað verður fyrir nýja aðila að hefja starfsemi með úrvinnslu á mjólkurafurðum. Þetta er mat Samtaka verslunar og þjónustu en samtökin gera alvarlegar gera athugasemdir í umsögn við frumvarpið. 9. ágúst 2010 13:24
Ráðherra greinir á um ágæti mjólkurfrumvarps Fjármálaráðherra segist ósammála Samkeppniseftirlitinu um að mjólkurfrumvarp landbúnaðarráðherra sé skaðlegt samkeppni. Þá greinir efnahags- og viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra á um kosti frumvarpsins, en sá fyrrnefndi er sammála sjónarmiðum Samkeppniseftirlitsins. 10. ágúst 2010 18:45
Ýtir undir nýsköpun og skerpir núgildandi lög Formaður Bændasamtakanna fagnar nýju mjólkurfrumvarpi. Hann segir að mjólkursamlögum sé þegar bannað að taka við mjólk frá framleiðendum umfram kvóta til sölu. Nú sé verið að skerpa á löggjöfinni hvernig taka eigi á þeim sem brjóta lögin. 11. ágúst 2010 12:38