Áhrif olíulekans vanmetin 10. júlí 2010 03:00 Birtingarmyndir olíuslyssins eru hræðilegar. Til langs tíma gæti skaðinn þó verið enn meiri.nordicphotos/afp Áhrif olíulekans í Mexíkóflóa gætu haft mun skaðlegri áhrif fyrir vistkerfið á svæðinu en hingað til hefur verið talið. Hópur vísindamanna frá Imperial College í London hefur sýnt fram á að olía veldur arseník-eitrun sem til lengri tíma getur komist inn í fæðukeðjuna og valdið skaða á gróðri og dýrum. Arseník er sterkt eitur sem finnst í steindum og fyrirfinnst í olíu. Arseník hefur áhrif á ljóstillífun í sjávargróðri og eykur líkur á genabreytingum sem valda fæðingargöllum og hegðunarbreytingum hjá sjávardýrum, eins og kemur fram í grein í nýjasta tölublaði vísindatímaritsins Science Daily. Þá drepur eitrið fugla sem éta arseník-eitraða fæðu. Því ofar sem kemur í fæðukeðjuna því sterkari verða eituráhrifin. Mark Sephton, prófessor í sjávarlíffræði við Imperial College, segir í viðtali við Science Daily að rannsóknin sýni þá ógn sem olíumengun getur haft til framtíðar. „Rannsókn okkar er tímabær áminning um að olíumengun er eins og tímasprengja sem ógnar samsetningu lífríkisins í hafinu.“ Olíuborpallurinn Deepwater Horizon eyðilagðist og sökk í apríl síðastliðnum. Allt frá þeim tíma hefur gríðarlegt magn olíu lekið út í hafið. Misvísandi fréttir eru af því magni sem hefur lekið í sjóinn en samkvæmt útreikningum bandaríska tímaritsins Newsweek eru það um fjórar milljónir tunna. - shá Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Áhrif olíulekans í Mexíkóflóa gætu haft mun skaðlegri áhrif fyrir vistkerfið á svæðinu en hingað til hefur verið talið. Hópur vísindamanna frá Imperial College í London hefur sýnt fram á að olía veldur arseník-eitrun sem til lengri tíma getur komist inn í fæðukeðjuna og valdið skaða á gróðri og dýrum. Arseník er sterkt eitur sem finnst í steindum og fyrirfinnst í olíu. Arseník hefur áhrif á ljóstillífun í sjávargróðri og eykur líkur á genabreytingum sem valda fæðingargöllum og hegðunarbreytingum hjá sjávardýrum, eins og kemur fram í grein í nýjasta tölublaði vísindatímaritsins Science Daily. Þá drepur eitrið fugla sem éta arseník-eitraða fæðu. Því ofar sem kemur í fæðukeðjuna því sterkari verða eituráhrifin. Mark Sephton, prófessor í sjávarlíffræði við Imperial College, segir í viðtali við Science Daily að rannsóknin sýni þá ógn sem olíumengun getur haft til framtíðar. „Rannsókn okkar er tímabær áminning um að olíumengun er eins og tímasprengja sem ógnar samsetningu lífríkisins í hafinu.“ Olíuborpallurinn Deepwater Horizon eyðilagðist og sökk í apríl síðastliðnum. Allt frá þeim tíma hefur gríðarlegt magn olíu lekið út í hafið. Misvísandi fréttir eru af því magni sem hefur lekið í sjóinn en samkvæmt útreikningum bandaríska tímaritsins Newsweek eru það um fjórar milljónir tunna. - shá
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira