Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar 6. júlí 2010 16:07 Skiptar skoðanir eru á heilsuátaki starfsmanna Valhallar meðal flokksmanna í Sjálfstæðisflokknum. Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Frétt Vísis um heilsuátak starfsmanna Valhallar varð blaðamanni AMX umfjöllunarefni. Hann gagnrýndi átakið og sagði í pistli að dónaskapur Valhallar tæki á sig nýja mynd. Félagsmenn hefðu margir hverjir sagt upp líkamsræktarkortum sínum en héldu áfram að styrkja flokkinn og á sama tíma ætti að gefa utanlandsferð í vinning á kostnað flokksins. Í yfirlýsingunni frá Valhöll kemur fram að það sé rétt að starfsmenn Valhallar hafi farið saman í heilsuátak í byrjun janúar, líkt og oft sé á vinnustöðum í upphafi árs. „Það átak rann þó fljótlega út í sandinn hjá flestum en einhverjir héldu þó áfram. Ef verðlaun verða veitt vegna heilsuátaksins þá verður það úr starfsmannasjóði en ekki á kostnað flokksins." Vísir greindi frá heilsuátaki starfsmanna Valhallar fyrr í dag. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, greindi frá því að starfsmenn hefðu verið fitumældir. „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið," sagði hann. Innlent Stj.mál Tengdar fréttir Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Frétt Vísis um heilsuátak starfsmanna Valhallar varð blaðamanni AMX umfjöllunarefni. Hann gagnrýndi átakið og sagði í pistli að dónaskapur Valhallar tæki á sig nýja mynd. Félagsmenn hefðu margir hverjir sagt upp líkamsræktarkortum sínum en héldu áfram að styrkja flokkinn og á sama tíma ætti að gefa utanlandsferð í vinning á kostnað flokksins. Í yfirlýsingunni frá Valhöll kemur fram að það sé rétt að starfsmenn Valhallar hafi farið saman í heilsuátak í byrjun janúar, líkt og oft sé á vinnustöðum í upphafi árs. „Það átak rann þó fljótlega út í sandinn hjá flestum en einhverjir héldu þó áfram. Ef verðlaun verða veitt vegna heilsuátaksins þá verður það úr starfsmannasjóði en ekki á kostnað flokksins." Vísir greindi frá heilsuátaki starfsmanna Valhallar fyrr í dag. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, greindi frá því að starfsmenn hefðu verið fitumældir. „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið," sagði hann.
Innlent Stj.mál Tengdar fréttir Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Sjá meira
Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. 6. júlí 2010 12:54
Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. 6. júlí 2010 15:43