Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir SB skrifar 6. júlí 2010 12:54 Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, hugsar vel um heilsuna og lítur hraustlega út. „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. „Átakið hefur staðið nokkuð lengi. Við byrjuðum í janúar og fórum öll í líkamsmælingu. Við ætluðum að mæla okkur reglulega og útnefna sigurvega í hverjum mánuði. Og svo er í bígerð að halda uppskeruhátíð þar sem vinningur er í boði fyrir þá sem ná bestum árangri." Spurður hvort verðlaunin í keppninni væru utanlandsferð sagðist Jónmundur ekki geta neitað því en hann vildi ekki gefa upp hvert flogið yrði með heilsusamlegustu Sjálfstæðismennina. Sjálfur hugsar Jónmundur vel um heilsuna og er án vafa framarlega í keppni í Valhallarstarfsfólksins. Jónmundur segir fast starfslið Valhallar vera um tólf manns og vel sé hugsað um heilsuna. Spurður hvort annir vegna landsfundarins á dögunum hafi ekki orðið til þess að kílóin hafi fokið af starfsfólki segir Jónmundur: „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið." Innlent Stj.mál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. „Átakið hefur staðið nokkuð lengi. Við byrjuðum í janúar og fórum öll í líkamsmælingu. Við ætluðum að mæla okkur reglulega og útnefna sigurvega í hverjum mánuði. Og svo er í bígerð að halda uppskeruhátíð þar sem vinningur er í boði fyrir þá sem ná bestum árangri." Spurður hvort verðlaunin í keppninni væru utanlandsferð sagðist Jónmundur ekki geta neitað því en hann vildi ekki gefa upp hvert flogið yrði með heilsusamlegustu Sjálfstæðismennina. Sjálfur hugsar Jónmundur vel um heilsuna og er án vafa framarlega í keppni í Valhallarstarfsfólksins. Jónmundur segir fast starfslið Valhallar vera um tólf manns og vel sé hugsað um heilsuna. Spurður hvort annir vegna landsfundarins á dögunum hafi ekki orðið til þess að kílóin hafi fokið af starfsfólki segir Jónmundur: „Árangurinn í keppninni snýst ekki um þyngdartap heldur allsherjarheilsuátak en vissulega hafa verkefni vetrarins, prófkjör og landsfundur tekið á og það er kannski rétt að einhver kíló hafi fokið."
Innlent Stj.mál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira