Hópurinn gegn Liechtenstein - Eiður Smári í hópnum Elvar Geir Magnússon skrifar 3. ágúst 2010 13:25 Eiður Smári Guðjohnsen. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 18 leikmenn sem mæta Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 19:30. Nokkrir leikmenn úr Pepsi-deildinni eru í hópnum. Sá reynsluminnsti er Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki sem leikið hefur þrjá landsleiki. Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum en hann var ekki í síðasta landsliðshópi þar sem Ólafur Jóhannesson sagði hann ekki vera í nægilega góðu formi. Arnór Smárason, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason eru í hópnum en þeir eru enn gjaldgengir í U21 landsliðið. Það er því ljóst að þeir geta ekki leikið með U21 gegn Þýskalandi en sá leikur fer fram sama dag, miðvikudaginn 11. ágúst, og er í undankeppni EM. Guðmundur Kristjánsson er í leikbanni hjá U21 liðinu og er í A-hópnum. Árni Gautur Arason - Odd Grenland Gunnleifur Gunnleifsson - FH Indriði Sigurðsson - Viking Kristján Örn Sigurðsson - Hönefoss Grétar Rafn Steinsson - Bolton Ragnar Sigurðsson - Gautaborg Sölvi Geir Ottesen Jónsson - FC Kaupmannahöfn Arnór Sveinn Aðalsteinsson - Breiðablik Aron Einar Gunnarsson - Coventry Ólafur Ingi Skúlason - SönderjyskE Arnór Smárason - Esbjerg Rúrik Gíslason - OB Steinþór Freyr Þorsteinsson - Örgryte Matthías Vilhjálmsson - FH Guðmundur Kristjánsson - Breiðablik Eiður Smári Guðjohnsen - Monaco Heiðar Helguson - QPR Veigar Páll Gunnarsson - Stabæk Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 18 leikmenn sem mæta Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 11. ágúst kl. 19:30. Nokkrir leikmenn úr Pepsi-deildinni eru í hópnum. Sá reynsluminnsti er Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki sem leikið hefur þrjá landsleiki. Eiður Smári Guðjohnsen er í hópnum en hann var ekki í síðasta landsliðshópi þar sem Ólafur Jóhannesson sagði hann ekki vera í nægilega góðu formi. Arnór Smárason, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason eru í hópnum en þeir eru enn gjaldgengir í U21 landsliðið. Það er því ljóst að þeir geta ekki leikið með U21 gegn Þýskalandi en sá leikur fer fram sama dag, miðvikudaginn 11. ágúst, og er í undankeppni EM. Guðmundur Kristjánsson er í leikbanni hjá U21 liðinu og er í A-hópnum. Árni Gautur Arason - Odd Grenland Gunnleifur Gunnleifsson - FH Indriði Sigurðsson - Viking Kristján Örn Sigurðsson - Hönefoss Grétar Rafn Steinsson - Bolton Ragnar Sigurðsson - Gautaborg Sölvi Geir Ottesen Jónsson - FC Kaupmannahöfn Arnór Sveinn Aðalsteinsson - Breiðablik Aron Einar Gunnarsson - Coventry Ólafur Ingi Skúlason - SönderjyskE Arnór Smárason - Esbjerg Rúrik Gíslason - OB Steinþór Freyr Þorsteinsson - Örgryte Matthías Vilhjálmsson - FH Guðmundur Kristjánsson - Breiðablik Eiður Smári Guðjohnsen - Monaco Heiðar Helguson - QPR Veigar Páll Gunnarsson - Stabæk
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira