Sebastien Frey: Er bæði sár og reiður Elvar Geir Magnússon skrifar 9. mars 2010 22:33 Arjen Robben og félagar fagna því að Bayern München komst áfram. Sebastien Frey, markvörður Fiorentina, sagðist vera bæði sár og reiður eftir að ítalska liðið féll úr keppni í Meistaradeildinni. Liðið vann 3-2 sigur á Bayern München í kvöld en þar sem þýska liðið vann fyrri leikinn 2-1 kemst það áfram á fleiri mörkum á útivelli. „Þetta eru mikil vonbrigði og við erum mjög reiðir. Við gáfum samt allt sem við áttum í þennan leik og unnum. En því miður var það ekki nóg vegna úrslitana úr fyrri leiknum," sagði Frey eftir leik. „Frammistaða okkar í kvöld var góð og við vorum ótrúlega nálægt því að komast í átta liða úrslitin. Það var samt ekki okkur að kenna að það tókst ekki," sagði Frey og vitnaði þar í ólöglegt mark Bayern í fyrri leiknum sem átti aldrei að standa vegna rangstöðu. Arjen Robben skoraði markið sem réði úrslitum í kvöld fyrir Bayern München með stórglæsilegu skoti. „Hann hitti boltann vel og það var ekkert sem ég gat gert. Hann er frábær leikmaður og maður býður alltaf hættunni heim með því að gefa honum svona skotfæri," sagði Frey. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira
Sebastien Frey, markvörður Fiorentina, sagðist vera bæði sár og reiður eftir að ítalska liðið féll úr keppni í Meistaradeildinni. Liðið vann 3-2 sigur á Bayern München í kvöld en þar sem þýska liðið vann fyrri leikinn 2-1 kemst það áfram á fleiri mörkum á útivelli. „Þetta eru mikil vonbrigði og við erum mjög reiðir. Við gáfum samt allt sem við áttum í þennan leik og unnum. En því miður var það ekki nóg vegna úrslitana úr fyrri leiknum," sagði Frey eftir leik. „Frammistaða okkar í kvöld var góð og við vorum ótrúlega nálægt því að komast í átta liða úrslitin. Það var samt ekki okkur að kenna að það tókst ekki," sagði Frey og vitnaði þar í ólöglegt mark Bayern í fyrri leiknum sem átti aldrei að standa vegna rangstöðu. Arjen Robben skoraði markið sem réði úrslitum í kvöld fyrir Bayern München með stórglæsilegu skoti. „Hann hitti boltann vel og það var ekkert sem ég gat gert. Hann er frábær leikmaður og maður býður alltaf hættunni heim með því að gefa honum svona skotfæri," sagði Frey.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Sjá meira