Bild: Mourinho vill fá einn þýskan landsliðsmann til viðbótar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2010 15:30 Jose Mourinho og Louis van Gaal, þjálfari Bayern. Mynd/AFP Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Samkvæmt heimildum Bild-blaðsins þá átti Jose Mourinho að hafa talað við Bastian Schweinsteiger eftir leik Real Madrid og Bayern í Beckenbauer-bikarnum 13. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum Bild sagði Mourinho þetta við "Schweini": „Ég vildi fá þig á síðasta ári en það varð ekkert af því. Á næsta ári tilheyrir þú mér." Schweinsteiger er 26 ára gamall og hefur spilað lykilhlutverk á miðju Bayern Munchen og þýska landsliðsins. Hann var einn af bestu leikmönnum HM í Suður-Afríku þar sem Þjóðverjar léku frábæran fótbolta og unnu að lokum bronsið. Samningur Schweinsteiger er til ársins 2012 og skrifi hann ekki undir nýjan samning þá verður næsta sumar síðasta tækifæri Bayern til að fá eitthvað fyrir hann. Schweinsteiger sjálfur hefur ekki viljað lýsa því yfir opinberlega að hann muni klára ferillinn hjá Bayern. Real Madrid borgaði Werder Bremen 18 milljónir evra fyrir Ozil og Stuttgart frékk 14 milljónir evra fyrir Sami Khedira. Þeir gætu hinsvegar þurft að borga meira en 30 milljónir evra fyrir Schweinsteiger. Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Jose Mourinho er víst ekki hættur að kaupa þýska landsliðsmenn til Real Madrid. Þýska blaðið Bild heldur því fram að hann ætli að reyna að kaupa Bastian Schweinsteiger frá Bayern Munchen eftir að hafa þegar krækt í þá Sami Khedira og Mesut Ozil. Samkvæmt heimildum Bild-blaðsins þá átti Jose Mourinho að hafa talað við Bastian Schweinsteiger eftir leik Real Madrid og Bayern í Beckenbauer-bikarnum 13. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum Bild sagði Mourinho þetta við "Schweini": „Ég vildi fá þig á síðasta ári en það varð ekkert af því. Á næsta ári tilheyrir þú mér." Schweinsteiger er 26 ára gamall og hefur spilað lykilhlutverk á miðju Bayern Munchen og þýska landsliðsins. Hann var einn af bestu leikmönnum HM í Suður-Afríku þar sem Þjóðverjar léku frábæran fótbolta og unnu að lokum bronsið. Samningur Schweinsteiger er til ársins 2012 og skrifi hann ekki undir nýjan samning þá verður næsta sumar síðasta tækifæri Bayern til að fá eitthvað fyrir hann. Schweinsteiger sjálfur hefur ekki viljað lýsa því yfir opinberlega að hann muni klára ferillinn hjá Bayern. Real Madrid borgaði Werder Bremen 18 milljónir evra fyrir Ozil og Stuttgart frékk 14 milljónir evra fyrir Sami Khedira. Þeir gætu hinsvegar þurft að borga meira en 30 milljónir evra fyrir Schweinsteiger.
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira