Viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingu spilavíta 16. febrúar 2010 12:03 Samtök ferðaþjónustunnar sjá ekkert athugavert við lögleiðingu á starfsemi spilavíta hér á landi. Ferðamálastofa segir viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingunni vissulega vera fyrir hendi. Mörgum spurningum er þó ósvarað. Líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Icelandair í samvinnu við tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni viðrað hugmynd um að opna spilavíti hér á landi. Óskað var eftir því að Katrín Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála, myndi kanna málið en í kjölfarið óskaði hún eftir umsögnum nokkurra fagaðila. Dómsmálaráðuneytið, Landlæknir, lögregla og ferðaþjónustan voru meðal annars beðin um að gefa óformlega umsögn um málið. Umsögnunum átti að skila í síðasta lagi á föstudag en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur landlæknir og lögregla ekki enn skilað sínum umsögnum, en vonast er eftir því að það gerist í dag. Í svari sem Samtök ferðaþjónustunnar sendu vegna málsins kemur fram að stjórn samtakanna hafi rætt þetta á fundi og sjái ekkert athugavert við lögleiðinguna, svo framarlega sem góðar reglur verði settar og var þá sérstaklega rætt um Danmörku. Samtökin eru tilbúin að setja fulltrúa í starfshóp ef þess verður óskað. Ferðamálastofa hefur einnig svarað erindinu og þar segir að vissulega séu viðskiptaleg rök fyrir hendi, en í svarinu kemur einnig fram að ekki sé litið til annarra þátta, svo sem siðferðislegra og lögfræðilegra í þeirri niðurstöðu. Mörgum spurningum um þetta mál er þó ósvarað eins og til dæmis hvort leyfi verði veitt fyrir einu spilavíti eða hvort almenn lagabreyting um lögleiðingu spilavíta hér á landi verði niðurstaðan. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar sjá ekkert athugavert við lögleiðingu á starfsemi spilavíta hér á landi. Ferðamálastofa segir viðskiptaleg rök fyrir lögleiðingunni vissulega vera fyrir hendi. Mörgum spurningum er þó ósvarað. Líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur Icelandair í samvinnu við tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni viðrað hugmynd um að opna spilavíti hér á landi. Óskað var eftir því að Katrín Júlíusdóttir, ráðherra ferðamála, myndi kanna málið en í kjölfarið óskaði hún eftir umsögnum nokkurra fagaðila. Dómsmálaráðuneytið, Landlæknir, lögregla og ferðaþjónustan voru meðal annars beðin um að gefa óformlega umsögn um málið. Umsögnunum átti að skila í síðasta lagi á föstudag en eftir því sem fréttastofa kemst næst hefur landlæknir og lögregla ekki enn skilað sínum umsögnum, en vonast er eftir því að það gerist í dag. Í svari sem Samtök ferðaþjónustunnar sendu vegna málsins kemur fram að stjórn samtakanna hafi rætt þetta á fundi og sjái ekkert athugavert við lögleiðinguna, svo framarlega sem góðar reglur verði settar og var þá sérstaklega rætt um Danmörku. Samtökin eru tilbúin að setja fulltrúa í starfshóp ef þess verður óskað. Ferðamálastofa hefur einnig svarað erindinu og þar segir að vissulega séu viðskiptaleg rök fyrir hendi, en í svarinu kemur einnig fram að ekki sé litið til annarra þátta, svo sem siðferðislegra og lögfræðilegra í þeirri niðurstöðu. Mörgum spurningum um þetta mál er þó ósvarað eins og til dæmis hvort leyfi verði veitt fyrir einu spilavíti eða hvort almenn lagabreyting um lögleiðingu spilavíta hér á landi verði niðurstaðan.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent Fleiri fréttir Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Sjá meira