Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 15:00 Raúl González fagnar hér síðasta marki sínu með Real Madrid. Mynd/AFP Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Mourinho vill að Raúl taki að sér svipað hlutverk og Marco Materazzi var í hjá Internazionale Milan. Hann myndi kannski ekki spila margar mínútur en vera gríðarlega mikilvægur leiðtogi í búningsklefanum sem og utan vallar. Raúl er 32 ára gamall og fékk ekki mörg tækifæri í stjörnuprýddri framlínu liðsins á síðasta tímabili. Það hefur verið búist við því að hann færi frá liðinu í sumar. Raúl er enn að vinna sig út úr meiðslunum sem hann varð fyrir í lok tímabilsins. Hann segist vera búinn að ákveða hvað hann gerir en hann ætlar ekki að tilkynna það fyrr en hann snýr aftur úr sumarfríi 1. júlí. Raúl meiddist á liðbandi í hægri ökkla en náði að skora rétt áður en hann varð að yfirgefa völlinn. Það var 322 mark hans fyrir Real Madrid en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Raúl hefur verið fyrirliði Real Madrid þegar hann hefur komist í liðið. Hann hefur leikið með liðinu frá og með 1994-95 tímabilinu og alls unnið spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeildina þrisvar sinnum sem leikmaður Real Madrid. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Mourinho vill að Raúl taki að sér svipað hlutverk og Marco Materazzi var í hjá Internazionale Milan. Hann myndi kannski ekki spila margar mínútur en vera gríðarlega mikilvægur leiðtogi í búningsklefanum sem og utan vallar. Raúl er 32 ára gamall og fékk ekki mörg tækifæri í stjörnuprýddri framlínu liðsins á síðasta tímabili. Það hefur verið búist við því að hann færi frá liðinu í sumar. Raúl er enn að vinna sig út úr meiðslunum sem hann varð fyrir í lok tímabilsins. Hann segist vera búinn að ákveða hvað hann gerir en hann ætlar ekki að tilkynna það fyrr en hann snýr aftur úr sumarfríi 1. júlí. Raúl meiddist á liðbandi í hægri ökkla en náði að skora rétt áður en hann varð að yfirgefa völlinn. Það var 322 mark hans fyrir Real Madrid en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Raúl hefur verið fyrirliði Real Madrid þegar hann hefur komist í liðið. Hann hefur leikið með liðinu frá og með 1994-95 tímabilinu og alls unnið spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeildina þrisvar sinnum sem leikmaður Real Madrid.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Sjá meira