Innlent

Catalina áfram í varðhaldi

Mynd/Vilhelm Gunnarsson

Miðbaugsmaddaman Catalina Ncogo var í dag úrskurðuð í áframhaldandi gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að koma í veg fyrir áframhaldandi brotastarfsemi hennar.



Catalina var handtekin í byrjun desember vegna gruns um aðild að mannsali og að hafa haft milligöngu um vændi. Tveimur dögum áður en hún var handtekin var var Catalina dæmd í fangelsi fyrir hórmang og fíkniefnasmygl. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að henni sé gert að sitja í varðhaldi til 9. febrúar.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×