Segir Björn Val naga gamalt bein 10. júní 2010 12:40 Mynd/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG, um styrkveitingar til Sjálfstæðisflokksins og frambjóðenda flokksins. Björn Valur hóf umræðu um styrki Landsbankans og FL-Group til Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í hádeginu. Björn Valur hafði eftir formanni Sjálfstæðisflokksins að flokkurinn muni endurgreiða styrkina vaxtalaust og án verðbóta á sjö árum. „Það vantar tæpar 50 milljónir, 48,7 milljónir, upp á það að Sjálfstæðisflokkurinn endurgreiði styrkina á því núvirði sem hann hafði þá. Hann ætlar að láta verðbólguna éta upp helminginn af endurgreiðslunni.“ Þá spurði Björn Valur hvort það væri eðlilegt að greiða til baka „einungis helminginn af núvirðinu.“ Bjarni svaraði Birni Vali fullum hálsi og sagði að hann væri að naga gamalt bein og reyna að finna á því eitthvað kjöt. Bjarni sagði styrkjamálin hafa verið í ágætis farvegi hjá formönnum stjórnmálaflokkanna sem hafi verið sammála um að opna bókhald flokkanna. Þeim tilmælum hefði auk þess verið beint til frambjóðenda í prófkjörum vegna alþingiskosninganna 2007 að þeir greindu frá styrkveitingum. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir gagnrýni Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG, um styrkveitingar til Sjálfstæðisflokksins og frambjóðenda flokksins. Björn Valur hóf umræðu um styrki Landsbankans og FL-Group til Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í hádeginu. Björn Valur hafði eftir formanni Sjálfstæðisflokksins að flokkurinn muni endurgreiða styrkina vaxtalaust og án verðbóta á sjö árum. „Það vantar tæpar 50 milljónir, 48,7 milljónir, upp á það að Sjálfstæðisflokkurinn endurgreiði styrkina á því núvirði sem hann hafði þá. Hann ætlar að láta verðbólguna éta upp helminginn af endurgreiðslunni.“ Þá spurði Björn Valur hvort það væri eðlilegt að greiða til baka „einungis helminginn af núvirðinu.“ Bjarni svaraði Birni Vali fullum hálsi og sagði að hann væri að naga gamalt bein og reyna að finna á því eitthvað kjöt. Bjarni sagði styrkjamálin hafa verið í ágætis farvegi hjá formönnum stjórnmálaflokkanna sem hafi verið sammála um að opna bókhald flokkanna. Þeim tilmælum hefði auk þess verið beint til frambjóðenda í prófkjörum vegna alþingiskosninganna 2007 að þeir greindu frá styrkveitingum.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Sjá meira