Lífið

Þetta tekur mjög á og það venst ekkert - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Forsagan er sú að pabbi minn og sem sagt afi hans Hilmars slasaðist 15. apríl 2006 og er lamaður frá háls og niður og þannig tengist þetta okkur persónulega..." sagði Finnur Bjarki þegar við hittum hann og son hans, Hilmar Tryggva, í dag en þeir gáfu nýverið út disk til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands ásamt Þorbjörgu Tryggva, systur Finns.

Facebooksíðan þeirra

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt til að sjá viðtalið við feðgana.

Samdi hvatningarlag fyrir afa
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.