Auðir seðlar flokkaðir sérstaklega Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. maí 2010 12:31 Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra. Kosningar 2010 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra.
Kosningar 2010 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir „Þetta er vítahringur sem að endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Sjá meira