Laugardalsvöllurinn var þéttsetinn á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 í gær.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á svæðinu og myndaði stemninguna, Ronaldo og íslensku strákana.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.