Almenningur fær orðið um framtíð Þingvalla Heimir Már Pétursson skrifar 10. júlí 2010 19:02 Almenningur verður kallaður til ráðgjafar um hvaða starfsemi eigi að fara fram á Þingvöllum en í dag er eitt ár liðið frá því hótel Valhöll brann þar til kaldra kola. Þjóðgarðsvörður segir þingvallanefnd vera að skoða allt skipulag þjóðgarðsins. Það var ófögur sjón sem blasti við forsætisráðherra þegar hún kom á vettvang á Þingvöllum þennan dag fyrir einu ári eftir að Valhöll hafði brunnið. „Maður trúir því varla að maður standi frammi fyrir þessum rústum hér," sagði Jóhanna. Þingvallanefnd er að meta allt skipulag þjóðgarðsins á Þingvöllum upp á nýtt, ekki bara hvað skuli gert við valhallarlóðina. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður segir margar hugmyndir uppi. Fyrrverandi rekstaraðilar hafi áhuga á að halda starfseminni áfram og það hafi fleiri. Einnig hafi komið upp hugmydnir um útileikhús, fundarskála og fleira. „Við viljum leita til landsmanna hvað þetta snertir. Það hafa allir sterkar tilfinningar og skoðanir á Þingvöllum og hvað þar eigi að vera. Ætlunin að leita til almennings eftir hugmyndum," segir Ólafur Örn Haraldsson Þetta verði gert í lok sumars og tillögur nefndarinnar ættu að geta legið fyrir eftir rúmt ár. Þess má geta að í dag eru liðin nákvæmlega 40 ár síðan Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lést í eldsvoða á Þingvöllum. Eldur kom upp í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum og létust Bjarni, eiginkona hans Sigríður Björnsdóttir og barnabarn þeirra. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Almenningur verður kallaður til ráðgjafar um hvaða starfsemi eigi að fara fram á Þingvöllum en í dag er eitt ár liðið frá því hótel Valhöll brann þar til kaldra kola. Þjóðgarðsvörður segir þingvallanefnd vera að skoða allt skipulag þjóðgarðsins. Það var ófögur sjón sem blasti við forsætisráðherra þegar hún kom á vettvang á Þingvöllum þennan dag fyrir einu ári eftir að Valhöll hafði brunnið. „Maður trúir því varla að maður standi frammi fyrir þessum rústum hér," sagði Jóhanna. Þingvallanefnd er að meta allt skipulag þjóðgarðsins á Þingvöllum upp á nýtt, ekki bara hvað skuli gert við valhallarlóðina. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður segir margar hugmyndir uppi. Fyrrverandi rekstaraðilar hafi áhuga á að halda starfseminni áfram og það hafi fleiri. Einnig hafi komið upp hugmydnir um útileikhús, fundarskála og fleira. „Við viljum leita til landsmanna hvað þetta snertir. Það hafa allir sterkar tilfinningar og skoðanir á Þingvöllum og hvað þar eigi að vera. Ætlunin að leita til almennings eftir hugmyndum," segir Ólafur Örn Haraldsson Þetta verði gert í lok sumars og tillögur nefndarinnar ættu að geta legið fyrir eftir rúmt ár. Þess má geta að í dag eru liðin nákvæmlega 40 ár síðan Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, lést í eldsvoða á Þingvöllum. Eldur kom upp í ráðherrabústaðnum á Þingvöllum og létust Bjarni, eiginkona hans Sigríður Björnsdóttir og barnabarn þeirra.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira