Mótmæli í hádeginu: Það stefnir allt í óefni 5. júlí 2010 10:39 Hörður Torfason þegar mótmælin stóðu sem hæst. „Það virðist allt stefna í óefni," segir Hörður Torfason, tónlistarmaður, en hann ætlar að sýna samstöðu og mótmæla í fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í dag. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan Seðlabankann vegna tilmæla bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera. Tilmælin hafa valdið mikilli úlfúð og er hart deilt hvort samningarnir eigi að bera samningsvextina eða ekki. Hörður var mjög áberandi í búsáhaldabyltingunni eftir hrun. Meðal annars skipulagði hann mótmælaröð þar sem mótmælt var á hverjum laugardegi í marga mánuði. Hörður segir þau mótmæli hafa tekið mikinn toll af honum. Svo mikinn í raun að hann lá beinlínis veikur á eftir. „Ég var í þessu dag og nótt og bar öll merki streitu og þreytu í kjölfarið," segir Hörður en hann kemur ekki að skipulagningu mótmælanna í hádeginu heldur voru þau auglýst á Facebook auk þess sem smáskilaboð hafa gengið manna á milli. Hörður segist hafa samúð með þeim sem hafa veri blekktir að hans sögn. Spurður hvort ný ríkisstjórn hafi valdið vonbrigðum segir Hörður að það sé í raun kerfið í heild sinni sem er bilað. „Það þarf nýja stjórnarskrá," segir Hörður. Mótmælin hefjast klukkan tólf á hádegi og er fólk hvatt til þess að mæta með búsáhöld. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Það virðist allt stefna í óefni," segir Hörður Torfason, tónlistarmaður, en hann ætlar að sýna samstöðu og mótmæla í fyrir utan Seðlabankann í hádeginu í dag. Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan Seðlabankann vegna tilmæla bankans og FME varðandi vexti sem gengistryggðu lánin eigi að bera. Tilmælin hafa valdið mikilli úlfúð og er hart deilt hvort samningarnir eigi að bera samningsvextina eða ekki. Hörður var mjög áberandi í búsáhaldabyltingunni eftir hrun. Meðal annars skipulagði hann mótmælaröð þar sem mótmælt var á hverjum laugardegi í marga mánuði. Hörður segir þau mótmæli hafa tekið mikinn toll af honum. Svo mikinn í raun að hann lá beinlínis veikur á eftir. „Ég var í þessu dag og nótt og bar öll merki streitu og þreytu í kjölfarið," segir Hörður en hann kemur ekki að skipulagningu mótmælanna í hádeginu heldur voru þau auglýst á Facebook auk þess sem smáskilaboð hafa gengið manna á milli. Hörður segist hafa samúð með þeim sem hafa veri blekktir að hans sögn. Spurður hvort ný ríkisstjórn hafi valdið vonbrigðum segir Hörður að það sé í raun kerfið í heild sinni sem er bilað. „Það þarf nýja stjórnarskrá," segir Hörður. Mótmælin hefjast klukkan tólf á hádegi og er fólk hvatt til þess að mæta með búsáhöld.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira