Borða þar sem Bill Clinton borðar 28. október 2010 06:00 Myndin fræga af Bill Clinton og Maríu Einarsdóttur pylsusala eða Mæju eins og hún er kölluð.Fréttablaðið/GVA Bandaríska dagblaðið New York Times birti á mánudag frétt um matsölustaði sem slegið hafa í gegn í kjölfar þess að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi borðað þar. Meðal staðanna sem teknir eru fyrir í fréttinni er Bæjarins bestu. Í fréttinni er minnst á matsölustaði í Nýju-Delí, Madríd, London, Berlín, Peking, New York, Prag og Washington auk Reykjavíkur en svo virðist sem fólk víða um heim sé sérlega sólgið í að borða á stöðum sem Clinton hefur heimsótt. New York Times birtu með fréttinni myndina þekktu af Clinton og Maríu Einarsdóttur pylsusala sem Gunnar V. Andrésson ljósmyndari tók þegar Clinton heimsótti Ísland árið 2004. Gunnar segir það ekki gerast á hverjum degi að stórblað á borð við New York Times birti mynd eftir Íslending og segist ánægður með myndina. Um tilurð myndarinnar segir hann: „Ég man að ég hafði fylgt Clinton eftir um miðbæinn þennan dag. Þegar hann svo kom að Bæjarins bestu kallaði ég til elskulegu konunnar sem vinnur í vagninum að bjóða honum pylsu. Hún kallaði þá á móti: „Best hot dog in the world!“ Við það snarstoppaði Clinton, leit á mig og sagði í spurnartón: „Why not?“ Hann gekk síðan brosandi rakleiðis að pylsuvaginum og virtist bara nokkuð sáttur með pylsuna.“- mþl Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Bandaríska dagblaðið New York Times birti á mánudag frétt um matsölustaði sem slegið hafa í gegn í kjölfar þess að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi borðað þar. Meðal staðanna sem teknir eru fyrir í fréttinni er Bæjarins bestu. Í fréttinni er minnst á matsölustaði í Nýju-Delí, Madríd, London, Berlín, Peking, New York, Prag og Washington auk Reykjavíkur en svo virðist sem fólk víða um heim sé sérlega sólgið í að borða á stöðum sem Clinton hefur heimsótt. New York Times birtu með fréttinni myndina þekktu af Clinton og Maríu Einarsdóttur pylsusala sem Gunnar V. Andrésson ljósmyndari tók þegar Clinton heimsótti Ísland árið 2004. Gunnar segir það ekki gerast á hverjum degi að stórblað á borð við New York Times birti mynd eftir Íslending og segist ánægður með myndina. Um tilurð myndarinnar segir hann: „Ég man að ég hafði fylgt Clinton eftir um miðbæinn þennan dag. Þegar hann svo kom að Bæjarins bestu kallaði ég til elskulegu konunnar sem vinnur í vagninum að bjóða honum pylsu. Hún kallaði þá á móti: „Best hot dog in the world!“ Við það snarstoppaði Clinton, leit á mig og sagði í spurnartón: „Why not?“ Hann gekk síðan brosandi rakleiðis að pylsuvaginum og virtist bara nokkuð sáttur með pylsuna.“- mþl
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira