Var með unnustu Hannesar um nóttina 30. ágúst 2010 19:00 Gunnar Rúnar Sigþórsson sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana, var með unnustu Hannesar nóttina örlagaríku. Hann var ekkert yfirheyrður um helgina Maðurinn, sem er 23 ára gamall, æskuvinur unnustu Hannesar var á föstudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið Hannesi að bana á heimili hans aðfaranótt sunnudagsins 15.ágúst. Ljóst er að Hannes sótti unnustu sína í gleðskap á suðurnesjum og keyrið hana í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins. Að því loknu mun hann hafa keyrt heim til sín í Háabergið og farið að sofa. Eftir því sem fréttastofa kemst næst sótti Gunnar unnustuna á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur, síðar um nóttina og keyrði hana í Hafnarfjörð. Hún mun hafa gist á heimili Gunnars um nóttina, en hann keyrði hana síðan að heimili Hannesar í hádeginu daginn eftir, þar sem hún kom að Hannesi látnum. Stuttu eftir morðið var Gunnar yfirheyrður af lögreglu og honum haldið næturlangt á lögreglustöðinni. Lögregla sá hinsvegar ekki ástæðu til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir honum þá, og var honum sleppt. Lögregla tók hinsvegar skó Gunnars og setti í rannsókn. Það var síðan um kvöldmatarleytið á fimmtudag sem Gunnar var handtekinn á ný og húsleit gerð heima hjá honum. Þar voru haldlagðir munir sem eru taldir geta tengt hann við morðið. Í kjölfarið var Gunnars síðan úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24.september. Í Morgunblaðinu í dag segir að blóð hafi fundist á skóm mannsins og fréttastofa Rúv segir skófar hafa fundist á vettvangi. Það hafi verið ein helsta ástæða þess að Gunnar var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögregla hefur ekkert viljað staðfesta varðandi þetta í dag. Gunnar hefur ekkert verið yfirheyrður frá því að hann var handtekinn á föstudag og situr nú í einangrunarklefa á Litla Hrauni. Reiknað er með að yfirheyrslur fari fram síðar í vikunni. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Gunnar Rúnar Sigþórsson sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana, var með unnustu Hannesar nóttina örlagaríku. Hann var ekkert yfirheyrður um helgina Maðurinn, sem er 23 ára gamall, æskuvinur unnustu Hannesar var á föstudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hafa orðið Hannesi að bana á heimili hans aðfaranótt sunnudagsins 15.ágúst. Ljóst er að Hannes sótti unnustu sína í gleðskap á suðurnesjum og keyrið hana í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudagsins. Að því loknu mun hann hafa keyrt heim til sín í Háabergið og farið að sofa. Eftir því sem fréttastofa kemst næst sótti Gunnar unnustuna á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur, síðar um nóttina og keyrði hana í Hafnarfjörð. Hún mun hafa gist á heimili Gunnars um nóttina, en hann keyrði hana síðan að heimili Hannesar í hádeginu daginn eftir, þar sem hún kom að Hannesi látnum. Stuttu eftir morðið var Gunnar yfirheyrður af lögreglu og honum haldið næturlangt á lögreglustöðinni. Lögregla sá hinsvegar ekki ástæðu til þess að fara fram á gæsluvarðhald yfir honum þá, og var honum sleppt. Lögregla tók hinsvegar skó Gunnars og setti í rannsókn. Það var síðan um kvöldmatarleytið á fimmtudag sem Gunnar var handtekinn á ný og húsleit gerð heima hjá honum. Þar voru haldlagðir munir sem eru taldir geta tengt hann við morðið. Í kjölfarið var Gunnars síðan úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24.september. Í Morgunblaðinu í dag segir að blóð hafi fundist á skóm mannsins og fréttastofa Rúv segir skófar hafa fundist á vettvangi. Það hafi verið ein helsta ástæða þess að Gunnar var úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögregla hefur ekkert viljað staðfesta varðandi þetta í dag. Gunnar hefur ekkert verið yfirheyrður frá því að hann var handtekinn á föstudag og situr nú í einangrunarklefa á Litla Hrauni. Reiknað er með að yfirheyrslur fari fram síðar í vikunni.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira