Uppboð á köttum á morgun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 2. júlí 2010 19:46 Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Það er eitthvað við stór augu og loðinn feld sem vekur hlýju í hjörtum mannanna - þau hér hafa ekki verið með þennan labradorhund í fóstri nema um einn sólarhring, en stjana þó við hann eins og væri hann langþráður frumburður. Theodóra Mjöll og Emil Örvar voru sátt með labrador hund í bandi. „Það átti að aflífa hann eftir helgi, við ákváðum að taka við honum. hann er yndislegur, mjög rólegur, eins og hugur manns," sagði Theodóra. Þessi orkumikli Labrador verður á meðal þeirra hunda, kanína og kisa sem verða boðin upp í Dýraríkinu frá klukkan eitt til fimm í Garðabæ á morgun. Ekkert þarf að borga - annað en að sannfæra Dýrahjálp Íslands í stuttu viðtali um að þú sért sannur dýravinur. Og ástandið er óvenju erfitt nú, segir Rannveig Erla Guðlaugsdóttir, talsmaður Dýrahjálpar, margir hringi sem hafi misst hús sín og eru að flytja í blokkir sem banna dýrahald. „Fólk er að hringja í angist, neyðin er mikil, við köllum á hjálp fyrir dýrin sem bíða eftir nýjum eigendum." Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Það er eitthvað við stór augu og loðinn feld sem vekur hlýju í hjörtum mannanna - þau hér hafa ekki verið með þennan labradorhund í fóstri nema um einn sólarhring, en stjana þó við hann eins og væri hann langþráður frumburður. Theodóra Mjöll og Emil Örvar voru sátt með labrador hund í bandi. „Það átti að aflífa hann eftir helgi, við ákváðum að taka við honum. hann er yndislegur, mjög rólegur, eins og hugur manns," sagði Theodóra. Þessi orkumikli Labrador verður á meðal þeirra hunda, kanína og kisa sem verða boðin upp í Dýraríkinu frá klukkan eitt til fimm í Garðabæ á morgun. Ekkert þarf að borga - annað en að sannfæra Dýrahjálp Íslands í stuttu viðtali um að þú sért sannur dýravinur. Og ástandið er óvenju erfitt nú, segir Rannveig Erla Guðlaugsdóttir, talsmaður Dýrahjálpar, margir hringi sem hafi misst hús sín og eru að flytja í blokkir sem banna dýrahald. „Fólk er að hringja í angist, neyðin er mikil, við köllum á hjálp fyrir dýrin sem bíða eftir nýjum eigendum."
Innlent Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira