Sigurður Einarsson kominn til landsins Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. ágúst 2010 15:31 Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er kominn til Íslands Samkomulag hefur náðst við Sigurð um að hann mæti til yfirheyrslu hjá Sérstökum saksóknara í fyrramálið, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. Sigurður hefur dvalið í Englandi að undanförnu en verið eftirlýstur af Interpol vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. Nú er hins vegar búið að fjarlægja handtökuskipun á hendur Sigurði af vef Interpol. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn í vor auk fleiri lykilstarfsmanna Kaupþings. Hreiðar sat þá í gæsluvarðhaldi í rúma viku. Til stóð að yfirheyra Sigurð um svipað leyti en hann neitaði að koma til landsins. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir innti hann eftir svörum. Tengdar fréttir Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01 Um 20 starfsmenn Kaupþings grunaðir Um tuttugu starfsmenn Kaupþings, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa nú réttarstöðu grunaðra. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki tjá sig um rannsóknina að öðru leyti en því að yfirheyrslur stæðu yfir og myndu gera á meðan sakborningar sætu í gæsluvarðhaldi. 14. maí 2010 00:01 Sigurður með sama lögmann og Amy Winehouse Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, nú eftirlýstur af Interpol, hefur ráðið sér lögmanninn Ian Burton. Meðal fyrrum skjólstæðinga Burton má nefna söngkonuna Amy Winehouse. 14. maí 2010 08:10 Fyrrum Kaupþingsstjórar frjálsir ferða sinna Kaupþingsmennirnir fjórir sem úrskurðaðir voru í farbann vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á meintum brotum Kaupþings í aðdraganda bankahrunsins 2008 eru frjálsir ferða sinna. 28. maí 2010 14:33 Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16 Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49 Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39 Halldór 13.08.2010 13. ágúst 2010 16:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, er kominn til Íslands Samkomulag hefur náðst við Sigurð um að hann mæti til yfirheyrslu hjá Sérstökum saksóknara í fyrramálið, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. Sigurður hefur dvalið í Englandi að undanförnu en verið eftirlýstur af Interpol vegna rannsóknar sérstaks saksóknara. Nú er hins vegar búið að fjarlægja handtökuskipun á hendur Sigurði af vef Interpol. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var handtekinn í vor auk fleiri lykilstarfsmanna Kaupþings. Hreiðar sat þá í gæsluvarðhaldi í rúma viku. Til stóð að yfirheyra Sigurð um svipað leyti en hann neitaði að koma til landsins. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vildi ekki tjá sig um málið þegar Vísir innti hann eftir svörum.
Tengdar fréttir Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01 Um 20 starfsmenn Kaupþings grunaðir Um tuttugu starfsmenn Kaupþings, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa nú réttarstöðu grunaðra. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki tjá sig um rannsóknina að öðru leyti en því að yfirheyrslur stæðu yfir og myndu gera á meðan sakborningar sætu í gæsluvarðhaldi. 14. maí 2010 00:01 Sigurður með sama lögmann og Amy Winehouse Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, nú eftirlýstur af Interpol, hefur ráðið sér lögmanninn Ian Burton. Meðal fyrrum skjólstæðinga Burton má nefna söngkonuna Amy Winehouse. 14. maí 2010 08:10 Fyrrum Kaupþingsstjórar frjálsir ferða sinna Kaupþingsmennirnir fjórir sem úrskurðaðir voru í farbann vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á meintum brotum Kaupþings í aðdraganda bankahrunsins 2008 eru frjálsir ferða sinna. 28. maí 2010 14:33 Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16 Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49 Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39 Halldór 13.08.2010 13. ágúst 2010 16:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Sigurður kærir handtökuskipun til Hæstaréttar Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, hefur kært handtökuskipun sem gefin var út á hendur honum til Hæstaréttar. Interpol hefur lýst eftir Sigurði en sérstakur saksóknari vill fá hann til viðtals. Í hádegisfréttum RÚV var greint frá því að kæran hafi borist í gærdag og að frestur málsaðila til þess að skila gögnum renni út í dag. Þá sagði að líklegt væri að Hæstiréttur felli úrskurð sinn fljótlega. 18. maí 2010 13:01
Um 20 starfsmenn Kaupþings grunaðir Um tuttugu starfsmenn Kaupþings, bæði núverandi og fyrrverandi, hafa nú réttarstöðu grunaðra. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, vill ekki tjá sig um rannsóknina að öðru leyti en því að yfirheyrslur stæðu yfir og myndu gera á meðan sakborningar sætu í gæsluvarðhaldi. 14. maí 2010 00:01
Sigurður með sama lögmann og Amy Winehouse Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, nú eftirlýstur af Interpol, hefur ráðið sér lögmanninn Ian Burton. Meðal fyrrum skjólstæðinga Burton má nefna söngkonuna Amy Winehouse. 14. maí 2010 08:10
Fyrrum Kaupþingsstjórar frjálsir ferða sinna Kaupþingsmennirnir fjórir sem úrskurðaðir voru í farbann vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á meintum brotum Kaupþings í aðdraganda bankahrunsins 2008 eru frjálsir ferða sinna. 28. maí 2010 14:33
Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Breskur dómstóll þarf að úrskurða um framsal Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, til Íslands að beiðni sérstaks saksóknara. Hann hefur verið eftirlýstur á vef alþjóðalögreglunnar Interpol frá því í gærkvöld. 12. maí 2010 19:16
Hæstiréttur vísar kæru Sigurðar frá Hæstiréttur hefur vísað frá kæru Sigurðar Einarssonar fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings sem kærði alþjóðlega handtökuskipun sem gefin hefur verið út á hendur honum vegna rannsóknar á meintum brotum fyrrverandi stjórnenda Kaupþings. 19. maí 2010 13:49
Sigurður á lista yfir eftirlýsta glæpamenn Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings er kominn á lista yfir eftirlýsta glæpamenn á vefsíðu Interpol. Til stóð að Sigurður kæmi til landsins í lok vikunnar og yrði þá yfirheyrður vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á Kaupþingi. 11. maí 2010 20:39