Sóðaskapur á Fimmvörðuhálsi SB skrifar 30. júní 2010 21:08 Ótrúlegur sóðaskapur. Olíutunnan við Fimmvörðuskála. Mynd/Páll Ásgeir Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér. Innlent Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Sjá meira
Hálffull olíutunna mætti augum göngugarpsins Páls Ásgeirs Ásgeirssonar þegar hann gekk yfir Fimmvörðuháls í dag. Páll Ásgeir segir mengunarslys í uppsiglingu og lýsir vanþóknun á slíkum sóðaskap. Páll Ásgeir er einn þekktasti útivistarblaðamaður landsins og hefur skrifað fjölda bóka um göngur og gönguleiðir. Í pistli á bloggsíðu sinni segist hann hafa lagst í rannsóknarleiðangur á Fimmvörðuháls til að sjá með eigin augum ástandið á gönguleiðinni. „Á stórum svæðum á hálsinum liggur lagið yfir snjó og þar hefur orðið til undarlegt mynstur ótal smágíga sem gefa umhverfinu sérstæðan blæ," skrifar Páll og birtir með pistli sínum ótrúlegar myndir úr ferðinni.Ótrúleg form í öskulaginu. Páll Ásgeir á Fimmvörðuhálsi.Mynd/Páll ÁsgeirEn ekki var allt jafn fallegt. Rétt neðan við Fimmvörðuskála tók Páll eftir ótrúlegum sóðaskap. „Ég varð hinsvegar dálítið dapur þegar ég rakst á 200 lítra olíutunnu við gönguleiðina rétt neðan við Fimmvörðuskála. Hún er næstum full af hráolíu og það vantar í hana tappann," skrifar Páll. Hann segir að þeir sem skildu tunnuna eftir ættu að sjá sóma sinn í að hirða hana áður en slys verður. „Þarna er mengunarslys í uppsiglingu og erfitt að finna nógu sterk orð til að lýsa vanþóknun sinni á slíkum sóðaskap og hirðuleysi að ekki sé minnst á algert virðingarleysi fyrir náttúrunni."Pistil Páls Ásgeirs má lesa hér.
Innlent Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Fleiri fréttir Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Sjá meira