Hetjudáð Halla - dönsuðum af gleði SB skrifar 14. apríl 2010 17:21 Jarðeðlisfræðingarnir standa í mikilli þakkarskuld við Harald. Sigrún Hreinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, segir hóp jarðeðlisfræðinga standa í mikilli þakkarskuld við Harald Ása Lárusson. Haraldur bjargaði GPS mælingartæki hópsins með því að hanga utan í þyrlu í morgun og veiða það upp úr flóðinu. „Við dönsuðum af gleði þegar við heyrðum þetta," segir Sigrún sem bjóst við því þegar gosið skall á að mælitækið væri horfið. „Við héldum bara að það væri týnt og tröllum gefið, ég var ofsalega fegin að sjá að þessu var bjargað, það er alveg meiriháttar." Upplýsingarnar sem tækið býr yfir geta reynst mikilvægar þegar aðdragandi gossins verður rannsakaður. „Þessar upplýsingar geta komið sér til góðs, við höfum verið að mæla landhreyfingar vegna atburðanna í Eyjafjallajökli og á föstudaginn greindum við að gosið í Fimmvörðuhálsi væri hætt." Sigrún er hluti af hópi jarðfræðinga sem vinnur við þessar rannsóknir upp í Háskóla. Síðustu fregnir herma að mælingartækið verði sótt með þyrlu nú síðdegis. Hetjudáð tökumannsins bjargaði deginum. Tengdar fréttir Hékk utan í þyrlu og bjargaði tækjum frá Veðurstofunni úr flóðinu Haraldur Ási Lárusson tökumaður hjá Kukli fór í ævintýralega þyrluferð í dag þegar hann var að mynda hamfarirnar í Markarfljóti. 14. apríl 2010 16:17 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Sigrún Hreinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, segir hóp jarðeðlisfræðinga standa í mikilli þakkarskuld við Harald Ása Lárusson. Haraldur bjargaði GPS mælingartæki hópsins með því að hanga utan í þyrlu í morgun og veiða það upp úr flóðinu. „Við dönsuðum af gleði þegar við heyrðum þetta," segir Sigrún sem bjóst við því þegar gosið skall á að mælitækið væri horfið. „Við héldum bara að það væri týnt og tröllum gefið, ég var ofsalega fegin að sjá að þessu var bjargað, það er alveg meiriháttar." Upplýsingarnar sem tækið býr yfir geta reynst mikilvægar þegar aðdragandi gossins verður rannsakaður. „Þessar upplýsingar geta komið sér til góðs, við höfum verið að mæla landhreyfingar vegna atburðanna í Eyjafjallajökli og á föstudaginn greindum við að gosið í Fimmvörðuhálsi væri hætt." Sigrún er hluti af hópi jarðfræðinga sem vinnur við þessar rannsóknir upp í Háskóla. Síðustu fregnir herma að mælingartækið verði sótt með þyrlu nú síðdegis. Hetjudáð tökumannsins bjargaði deginum.
Tengdar fréttir Hékk utan í þyrlu og bjargaði tækjum frá Veðurstofunni úr flóðinu Haraldur Ási Lárusson tökumaður hjá Kukli fór í ævintýralega þyrluferð í dag þegar hann var að mynda hamfarirnar í Markarfljóti. 14. apríl 2010 16:17 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Hékk utan í þyrlu og bjargaði tækjum frá Veðurstofunni úr flóðinu Haraldur Ási Lárusson tökumaður hjá Kukli fór í ævintýralega þyrluferð í dag þegar hann var að mynda hamfarirnar í Markarfljóti. 14. apríl 2010 16:17