Truflaði sendiherraskipan vegna Wikileaks 9. ágúst 2010 14:42 John Ensign öldungadeilarþingaður Repúblíkanaflokksins í Nevada. Bandarískur þingmaður reyndi í síðustu viku að koma í veg fyrir að utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti tilnefningu Luis Arreaga sem nýs sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Þingmaðurinn vildi að íslensk stjórnvöld lokuðu vefsíðunni Wikileaks en þar birtust nýverið viðkvæm gögn um framgang stríðsins í Afganistan. Birting gagnanna hefur verið harðlega gagnrýnd og hefur bandaríska varnarmálaráðuneytið krafist þess af forráðamönnum Wikileaks að þeir skili aftur gögnunum. Utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar fundaði síðustu viku og samþykkti yfir 30 tilnefningar Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, í fjölmjörg embætti á vegum utanríkisþjónustunnar. Í flestum tilfellum var um formsatriði að ræða en Obama skipaði Arreaga sem sendiherra hér á landi í apríl fyrr á þessu ári. Þegar kom að tilnefningu Arreaga hótaði John Ensign, öldungadeildarþingmaður frá Nevada, að hann myndi gera allt sem í hans valdi stæði til að koma í veg fyrir Bandaríkjamenn skipuðu nýjan sendiherra á Íslandi. Samkvæmt Las Vegas Review Journal vildi Ensign að Obama færi þess á leit við íslensk stjórnvöld að þau myndu loka vefsíðunni. „Við þurfum stuðning íslenskra stjórnvalda," er haft eftir Ensign sem bendir jafnframt þá staðreynt að Ísland sé hluti af Atlantshafsbandalaginu. Stjórnvöld á Íslandi ættu því að beita sér fyrir því að vefsíðu Wikileaks yrði lokað og því taldi Ensign ótækt að utanríkismálanefndin staðfesti tilnefningu Arrega sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Í kjölfarið fundaði Ensign með Arrega og fór yfir málið með honum. Ensign segir að Arrega hafi haft sömu afstöðu og hann og að Arrega hafi sagst ætla að beita sér í málinu þegar hann tæki til starfa í sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Ensign sætti sig við þau svör. Síðar um daginn staðfesti undanríkismálanefnd öldungadeilarinnar tilnefningu Arrega sem sendiherra á Íslandi. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Bandarískur þingmaður reyndi í síðustu viku að koma í veg fyrir að utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings staðfesti tilnefningu Luis Arreaga sem nýs sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Þingmaðurinn vildi að íslensk stjórnvöld lokuðu vefsíðunni Wikileaks en þar birtust nýverið viðkvæm gögn um framgang stríðsins í Afganistan. Birting gagnanna hefur verið harðlega gagnrýnd og hefur bandaríska varnarmálaráðuneytið krafist þess af forráðamönnum Wikileaks að þeir skili aftur gögnunum. Utanríkismálanefnd öldungadeildarinnar fundaði síðustu viku og samþykkti yfir 30 tilnefningar Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, í fjölmjörg embætti á vegum utanríkisþjónustunnar. Í flestum tilfellum var um formsatriði að ræða en Obama skipaði Arreaga sem sendiherra hér á landi í apríl fyrr á þessu ári. Þegar kom að tilnefningu Arreaga hótaði John Ensign, öldungadeildarþingmaður frá Nevada, að hann myndi gera allt sem í hans valdi stæði til að koma í veg fyrir Bandaríkjamenn skipuðu nýjan sendiherra á Íslandi. Samkvæmt Las Vegas Review Journal vildi Ensign að Obama færi þess á leit við íslensk stjórnvöld að þau myndu loka vefsíðunni. „Við þurfum stuðning íslenskra stjórnvalda," er haft eftir Ensign sem bendir jafnframt þá staðreynt að Ísland sé hluti af Atlantshafsbandalaginu. Stjórnvöld á Íslandi ættu því að beita sér fyrir því að vefsíðu Wikileaks yrði lokað og því taldi Ensign ótækt að utanríkismálanefndin staðfesti tilnefningu Arrega sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Í kjölfarið fundaði Ensign með Arrega og fór yfir málið með honum. Ensign segir að Arrega hafi haft sömu afstöðu og hann og að Arrega hafi sagst ætla að beita sér í málinu þegar hann tæki til starfa í sendiráði Bandaríkjanna í Reykjavík. Ensign sætti sig við þau svör. Síðar um daginn staðfesti undanríkismálanefnd öldungadeilarinnar tilnefningu Arrega sem sendiherra á Íslandi.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira