Þrír leikmenn íslenska kvennalandsliðsins náðu áfanga í landsleikjafjölda á árinu. Sara Björk Gunnarsdóttir og Rakel Hönnudóttir léku sinn 25. A-landsleik og Hólmfríður Magnúsdóttir lék sinn 50. A-landsleik.
Þær voru allar heiðraðar að loknum leik Íslands og Frakklands. Frá þessu er greint á heimasíðu KSÍ.
Af þessu tilefni fengu þær að gjöf glæsilegt úr fyrir 25 leiki og styttu fyrir 50. leiki, eins og hefð er fyrir er gert er ráð fyrir í reglugerð um veitingu landsliðs- og heiðursmerkja.
Áfangaleikur hjá þremur landsliðskonum
Jón Júlíus Karlsson skrifar

Mest lesið

Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn




Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs
Enski boltinn


Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn
