Fótbolti

Drátturinn í Evrópudeildinni - Léttur riðill hjá Liverpool

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Í dag var dregið í riðla í Evrópudeild UEFA. Alls var dregið í tólf riðla sem eru misspennandi.

Íslendingaliðið AZ Alkmaar í frekar leiðinlegum riðli þar sem liðið þarf að fara austur fyrir tjald.

Rúrik Gíslason og félagar í OB fá heldur skemmtilegri andstæðinga.

Liverpool er í frekar auðveldum riðli með Steaua Búkarest, Napoli og Utrecht frá Hollandi.

Riðlarnir í Evrópudeildinni:

A-riðill

Juventus

Man. City

Salzburg

Lech Poznan

B-riðill:

Atletico Madrid

Bayer Leverkusen

Rosenborg

Aris Thessaloniki

C-riðill:

Sporting Lisbon

Lille

Levski Sofia

Gent

D-riðill:

Villarreal

Club Brugge

Dinamo Zagreb

PAOK

E-riðill:

AZ Alkmaar

Dynamo Kiev

BATE Borisov

FC Sheriff

F-riðill:

CSKA Moskva

Palermo

Sparta Prag

Lausanne

G-riðill:

Zenit St. Petersburg

Anderlecht

AEK Aþena

Hadjuk Split

H-riðill:

Stuttgart

Getafe

OB

Young Boys

I-riðill:

PSV Eindhoven

Sampdoria

Metalist Kharkiv

Debreceni

J-riðill:

Sevilla

PSG

Borussia Dortmund

Karpaty Lviv

K-riðill:

Liverpool

Steaua Búkarest

Napoli

Utrecht

L-riðill:

Porto

Besiktas

CSKA Sofia

Rapid Vín

Hægt er að sjá útsendingu frá drættinum hér.



 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×