Evrópudeildin: Liverpool vann og Jóhann Berg skoraði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. september 2010 21:01 Jóhann Berg skoraði fyrir AZ í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Jóhann Berg kom AZ yfir með marki á 14. mínútu leiksins en þeir rúmensku jöfnuðu metin á 68. mínútu. Kew Jaliens skoraði svo sigurmark AZ í leiknum níu mínútum fyrir leikslok en Kolbeinn Sigþórsson var þá nýkominn inn á sem varamaður. Jóhann Berg lék allan leikinn fyrir AZ. Getafe vann 2-1 sigur á danska liðinu OB í kvöld. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB. Manchester City vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki. David Silva skoraði fyrra mark City strax á áttundu mínútu en Brasilíumaðurinn Jo það síðara á 62. mínútu. Liverpool vann góðan sigur á Steaua Búkarest á Anfield í kvöld, 4-1. Joe Cole opnaði markareikninginn sinn fyrir Liverpool með marki eftir aðeins 27 sekúndur. Cristian Tanese jafnaði hins vegar metin fyrir Steaua á þrettándu mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Liverpool skoraði svo þrívegis í síðari hálfleik. Fyrst David N'Gog úr víti á 55. mínútu, þá Lucas með glæsilegu skoti á 81. mínút en þá var hann nýkominn inn á sem varamaður. N'Gog innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki í leiknum í lokin. Juventus gerði 3-3 jafntefli við Lech á heimavelli sínum í kvöld. Síðarnefnda liðið komst 2-0 yfir en Giorgio Chiellini jafnaði metin með tveimur mörkum um miðbik leiksins. Alessandro Del Piero kom Juventus yfir á 68. mínútu en Artjoms Rudnevs tryggði Lech jafnteflið með marki í uppbótartíma. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í Evrópudeild UEFA í kvöld. Helst bar til tíðinda að ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu sína leiki og að landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði í 2-1 sigri AZ Alkmaar á Sheriff Tiraspol. Jóhann Berg kom AZ yfir með marki á 14. mínútu leiksins en þeir rúmensku jöfnuðu metin á 68. mínútu. Kew Jaliens skoraði svo sigurmark AZ í leiknum níu mínútum fyrir leikslok en Kolbeinn Sigþórsson var þá nýkominn inn á sem varamaður. Jóhann Berg lék allan leikinn fyrir AZ. Getafe vann 2-1 sigur á danska liðinu OB í kvöld. Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB. Manchester City vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki. David Silva skoraði fyrra mark City strax á áttundu mínútu en Brasilíumaðurinn Jo það síðara á 62. mínútu. Liverpool vann góðan sigur á Steaua Búkarest á Anfield í kvöld, 4-1. Joe Cole opnaði markareikninginn sinn fyrir Liverpool með marki eftir aðeins 27 sekúndur. Cristian Tanese jafnaði hins vegar metin fyrir Steaua á þrettándu mínútu og þannig var staðan í hálfleik. Liverpool skoraði svo þrívegis í síðari hálfleik. Fyrst David N'Gog úr víti á 55. mínútu, þá Lucas með glæsilegu skoti á 81. mínút en þá var hann nýkominn inn á sem varamaður. N'Gog innsiglaði svo sigurinn með sínu öðru marki í leiknum í lokin. Juventus gerði 3-3 jafntefli við Lech á heimavelli sínum í kvöld. Síðarnefnda liðið komst 2-0 yfir en Giorgio Chiellini jafnaði metin með tveimur mörkum um miðbik leiksins. Alessandro Del Piero kom Juventus yfir á 68. mínútu en Artjoms Rudnevs tryggði Lech jafnteflið með marki í uppbótartíma.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti