Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum 8. ágúst 2010 15:15 Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42