Þáttastjórnendur útvarpsþáttarins Harmageddon á X-inu höfðu samband við Völu Grand og spurðu hana hvort hún væri búin að missa meydóminn.
6. júní síðastliðinn fékk Vala kyn sitt loksins leiðrétt í átta klukkustunda aðgerð sem sænski læknirinn Gunnar Krantz framkvæmdi á Landspítalanum í Fossvogi en hann er einn færasti sérfræðingur Norðurlanda á þessu sviði.
Vala átti ekki í erfiðleikum með að opna sig í umræddu útvarpsviðtali og svaraði meðal annars: „Vont! Ógeðslega vont. Að afmeyjast er ekkert grín..."
Hlusta á viðtalið við Völu í heild sinni hér.