Fékk rúma milljón í styrk 15. nóvember 2010 00:01 Baldvin við upptökur á útvarpsþættinum í Boston á dögunum. Hann hefur fengið rúma eina milljón króna í styrk frá From the Top. „Það er ekki hægt annað en vera ánægður með styrkinn. Þetta er svakalegur heiður. Núna get ég loksins keypt mér almennilegan trompet," segir trompetleikarinn efnilegi Baldvin Oddsson. Forsvarsmenn bandaríska útvarpsþáttarins From the Top hafa veitt Baldvini styrk að upphæð tíu þúsund dollara, eða um 1,1 milljón króna. Styrkurinn kemur úr sjóði sem Jack Kent Cook, fyrrverandi eigandi körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers, stofnaði. 25 ungir nemendur hljóta styrkinn sem skal nota til hljóðfærakaupa og/eða til að standa straum af kostnaði við sumarnámskeið. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, kemur fram í From the Top í dag. Þátturinn verður sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og er talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn á síðunni Fromthetop.org. Upptökur fóru fram 24. október fyrir fullu húsi í tónlistarskólanum New England Conservatory of Music í Boston. „Að taka þátt í svona þætti er náttúrulega heiður og frábær lífsreynsla," segir Baldvin. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu From the Top. Útsendarar þáttarins heyrðu Baldvin spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að vera með. Baldvin stundar nám við Interlochen-listmenntaskólann í Michigan. Þar gengur honum vel og vann hann þar einleikarakeppni fyrir skömmu ásamt skólafélaga sínum. - fb Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira
„Það er ekki hægt annað en vera ánægður með styrkinn. Þetta er svakalegur heiður. Núna get ég loksins keypt mér almennilegan trompet," segir trompetleikarinn efnilegi Baldvin Oddsson. Forsvarsmenn bandaríska útvarpsþáttarins From the Top hafa veitt Baldvini styrk að upphæð tíu þúsund dollara, eða um 1,1 milljón króna. Styrkurinn kemur úr sjóði sem Jack Kent Cook, fyrrverandi eigandi körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers, stofnaði. 25 ungir nemendur hljóta styrkinn sem skal nota til hljóðfærakaupa og/eða til að standa straum af kostnaði við sumarnámskeið. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, kemur fram í From the Top í dag. Þátturinn verður sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og er talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur, eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu. Einnig verður hægt að hlusta á þáttinn á síðunni Fromthetop.org. Upptökur fóru fram 24. október fyrir fullu húsi í tónlistarskólanum New England Conservatory of Music í Boston. „Að taka þátt í svona þætti er náttúrulega heiður og frábær lífsreynsla," segir Baldvin. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu From the Top. Útsendarar þáttarins heyrðu Baldvin spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að vera með. Baldvin stundar nám við Interlochen-listmenntaskólann í Michigan. Þar gengur honum vel og vann hann þar einleikarakeppni fyrir skömmu ásamt skólafélaga sínum. - fb
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Sjá meira