Undirbúa virkjun Hvammsfjarðarrastar 31. janúar 2010 19:23 Stykkishólmur. Mynd/Stefán Karlsson Stjórnvöld hafa gefið út fyrsta formlega leyfið til að undirbúa virkjun sjávarfalla við Ísland. Fyrirtækið Sjávarorka hefur fengið leyfi til að rannsaka þann möguleika að virkja Hvammsfjarðarröstina út af Stykkishólmi.Hvergi við Ísland er munur á flóði og fjöru jafnmikill og við innanverðan Breiðafjörð og þar sem óteljandi eyjar þrengja mynni Hvammsfjarðar myndast hin öfluga Hvammsfjarðarröst þegar sjórinn fossar til skiptis inn og út um sundin.Þessa orku vill Sjávarorka beisla og hefur nú fengið rannsóknarleyfi frá Orkustofnun. Að fyrirtækinu standa RARIK og aðilar í Stykkishólmi, þeir stærstu Skipavík og Stykkishólmsbær. Athuganir benda til að þarna megi vinna álíka mikla orku og gert er í Sultartangavirkjun, sem er 120 megavött.Stjórnarformaður Sjávarorku, Steinar Friðgeirssson, segir hugmyndina þó ekki að virkja svo stórt heldur stefnt að smærri túrbínum til að byrja með. Ekki er gert ráð fyrir neinum stíflugörðum heldur er hugmyndin að hafa hverflana einfaldlega bara í sjónum með sem minnstum áhrifum á lífríkið. Næstu skref, að sögn Steinars, verði að kanna hagkvæmni verkefnisins og að leita eftir erlendum samstarfsaðilum. Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Stjórnvöld hafa gefið út fyrsta formlega leyfið til að undirbúa virkjun sjávarfalla við Ísland. Fyrirtækið Sjávarorka hefur fengið leyfi til að rannsaka þann möguleika að virkja Hvammsfjarðarröstina út af Stykkishólmi.Hvergi við Ísland er munur á flóði og fjöru jafnmikill og við innanverðan Breiðafjörð og þar sem óteljandi eyjar þrengja mynni Hvammsfjarðar myndast hin öfluga Hvammsfjarðarröst þegar sjórinn fossar til skiptis inn og út um sundin.Þessa orku vill Sjávarorka beisla og hefur nú fengið rannsóknarleyfi frá Orkustofnun. Að fyrirtækinu standa RARIK og aðilar í Stykkishólmi, þeir stærstu Skipavík og Stykkishólmsbær. Athuganir benda til að þarna megi vinna álíka mikla orku og gert er í Sultartangavirkjun, sem er 120 megavött.Stjórnarformaður Sjávarorku, Steinar Friðgeirssson, segir hugmyndina þó ekki að virkja svo stórt heldur stefnt að smærri túrbínum til að byrja með. Ekki er gert ráð fyrir neinum stíflugörðum heldur er hugmyndin að hafa hverflana einfaldlega bara í sjónum með sem minnstum áhrifum á lífríkið. Næstu skref, að sögn Steinars, verði að kanna hagkvæmni verkefnisins og að leita eftir erlendum samstarfsaðilum.
Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira