David Villa: Guardiola uppfyllir allar mínar væntingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2010 17:00 David Villa fagnar marki með Lionel Messi. Mynd/AP David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. „Við áttum mjög góðan leik, ekki bara vegna úrslitanna heldur einnig hvernig við spiluðum eftir að hafa tapað leiknum á undan á heimavelli. 30 skot á markið, 5-1 sigur og misheppnað víti. Við erum ánægðir því við sönnuðum að Hercules-leikurinn var vara slys," sagði David Villa. „Ég er mjög ánægður hérna og er alltaf að aðlagast betur klúbbnum, leikmönnunum og þjálfurunum. Auðvitað þarf maður tíma til að venjast nýju félagi, nýrri borg og nýrri leikfræði en ég vissi það nákvæmlega fyrir hvernig menn eins og Andres [Iniesta], Xavi og [Carlos] Puyol hugsuðu," sagði Villa. „Ég er mjög ánægður með hvað Pep gerði fyrir mig áður en ég kom og hvað hann er að gera fyrir mig í dag. Mér líður mjög vel að vinna með honum og hann skýrir alltaf vel út fyrir manni hvað hann ætlast til af manni inn á vellinum," sagði Villa um þjálfarann Pep Guardiola. „Það eru fáar tilviljanir í fótbolta. Ef Xavi, Puyol og Iniesta, sem hafa spilað hér allan sinn fótboltaferil, tala vel um þjálfarann þá er það með réttu. Hann hefur uppfyllt allar mínar væntingar," sagði Villa. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
David Villa líkar lífið vel í Barcelona en spænski landsliðsframherjinn opnaði markareikning sinn í Meistaradeildinni í 5-1 sigri á Panathinaikos á þriðjudagskvöldið. „Við áttum mjög góðan leik, ekki bara vegna úrslitanna heldur einnig hvernig við spiluðum eftir að hafa tapað leiknum á undan á heimavelli. 30 skot á markið, 5-1 sigur og misheppnað víti. Við erum ánægðir því við sönnuðum að Hercules-leikurinn var vara slys," sagði David Villa. „Ég er mjög ánægður hérna og er alltaf að aðlagast betur klúbbnum, leikmönnunum og þjálfurunum. Auðvitað þarf maður tíma til að venjast nýju félagi, nýrri borg og nýrri leikfræði en ég vissi það nákvæmlega fyrir hvernig menn eins og Andres [Iniesta], Xavi og [Carlos] Puyol hugsuðu," sagði Villa. „Ég er mjög ánægður með hvað Pep gerði fyrir mig áður en ég kom og hvað hann er að gera fyrir mig í dag. Mér líður mjög vel að vinna með honum og hann skýrir alltaf vel út fyrir manni hvað hann ætlast til af manni inn á vellinum," sagði Villa um þjálfarann Pep Guardiola. „Það eru fáar tilviljanir í fótbolta. Ef Xavi, Puyol og Iniesta, sem hafa spilað hér allan sinn fótboltaferil, tala vel um þjálfarann þá er það með réttu. Hann hefur uppfyllt allar mínar væntingar," sagði Villa.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira