Krafist gæsluvarðhalds yfir meintum kynþáttahatara 13. september 2010 12:07 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir manni á fertugsaldri sem handtekinn var vegna gruns um að hafa hótað feðgum af kúbverskum uppruna lífláti og að hafa valdið eignaspjöllum á heimili þeirra í Vesturbæ Reykjavíkur. Tekin verður afstaða til gæsluvarðhalds í Héraðsdómi Reykjavíkur innan tíðar. Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að vegna rannsóknarhagsmuna hafi verið óskað eftir því að maðurinn verði hnepptur í varðhald. Í gær var einnig tekinn höndum sextán ára drengur sem talinn er tengjast málinu en honum sleppt að loknum yfirheyrslum. Hákon segir allt benda til þess að málið eigi rætur sínar að rekja til kynþáttafordóma. „Þessi eignaspjöll voru til þess að hræða og vekja ótta," segir hann en feðgarnir fóru úr landi í gær. Þeir eru báðir íslenskir ríkisborgarar og hafa búið hér á landi í yfir áratug. Pilturinn átti í sambandi við íslenska stúlku og virðist sem rót ofsóknanna megi rekja til þess. Hákon segir að maðurinn og pilturinn sem yfirheyrðir voru í gær séu ekki feðgar. Þeir eru taldir hafa tekið með sér barefli þegar þeir réðust að heimili feðganna og að ætlunin hafi verið að valda sem mestum skemmdum. „Þetta fór úr böndunum," segir Hákon. Hann treystir sér ekki til að leggja mat á hvort það hafi verið ástæða fyrir feðgana til að flýja land vegna málsins en segir þó að mál af þessum toga hafi aldrei áður komið á hans borð. Fyrst var greint frá málinu í fréttum RÚV í gærkvöldi. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir gæsluvarðhaldi yfir manni á fertugsaldri sem handtekinn var vegna gruns um að hafa hótað feðgum af kúbverskum uppruna lífláti og að hafa valdið eignaspjöllum á heimili þeirra í Vesturbæ Reykjavíkur. Tekin verður afstaða til gæsluvarðhalds í Héraðsdómi Reykjavíkur innan tíðar. Hákon Sigurjónsson, lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að vegna rannsóknarhagsmuna hafi verið óskað eftir því að maðurinn verði hnepptur í varðhald. Í gær var einnig tekinn höndum sextán ára drengur sem talinn er tengjast málinu en honum sleppt að loknum yfirheyrslum. Hákon segir allt benda til þess að málið eigi rætur sínar að rekja til kynþáttafordóma. „Þessi eignaspjöll voru til þess að hræða og vekja ótta," segir hann en feðgarnir fóru úr landi í gær. Þeir eru báðir íslenskir ríkisborgarar og hafa búið hér á landi í yfir áratug. Pilturinn átti í sambandi við íslenska stúlku og virðist sem rót ofsóknanna megi rekja til þess. Hákon segir að maðurinn og pilturinn sem yfirheyrðir voru í gær séu ekki feðgar. Þeir eru taldir hafa tekið með sér barefli þegar þeir réðust að heimili feðganna og að ætlunin hafi verið að valda sem mestum skemmdum. „Þetta fór úr böndunum," segir Hákon. Hann treystir sér ekki til að leggja mat á hvort það hafi verið ástæða fyrir feðgana til að flýja land vegna málsins en segir þó að mál af þessum toga hafi aldrei áður komið á hans borð. Fyrst var greint frá málinu í fréttum RÚV í gærkvöldi.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira