Undrandi á 120 þúsund króna framfærslu 4. október 2010 09:37 Guðbjartur Hannesson, ráðherrra velferðarmála, segir mikilvægt að vinna gegn fátækt þannig að færri þurfi að sækja sér matargjafir hjá hjálparsamtökum. „Í fyrsta lagi þarf að laga grunnframfærslu sveitarfélaganna. Það er kannski „billegt" af mér að vera að vísa á sveitarfélögin en það hefur komið mér á óvart að þar er verið að vinna með 120 til 126 þúsund sem framfærslu," segir hann. Guðbjartur var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Biðraðir eftir matargjöfum voru þar meðal annars til umræðu. Guðbjartur segir að félagsmálaráðuneytið hafi kallað eftir fundi með þeim hjálparsamtökum sem útbýta matargjöfum. „Við munum hitta þau fljótlega í október og fara yfir hlutverk hvers fyrir sig og hvernig við getum þéttriðið þetta net," segir hann. Öll óvænt útgjöld snerta þá fátækustu sérstaklega illa, til að mynda útgjöld vegna veikinda. „Það er ljós að við þurfum líka að tryggja að við séum ekki með gjaldtökum, eins og varðandi lyf, að setja fólk í mikil vandræði," segir Guðbjartur. Hann hefur þó ekki aðeins áhyggjur af þeim sem þjást af sárustu fátæktinni. „Ég hef áhyggjur af því fólki sem er í rauninni að standa í skilum, standa við allar sínar skuldbindingar en hefur afar takmarkaða peninga til framfærslu. Það þarf líka að hafa áhyggjur af þeim hópi ekki síður en mörgum öðrum," segir Guðbjartur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni með því að smella hér. Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Guðbjartur Hannesson, ráðherrra velferðarmála, segir mikilvægt að vinna gegn fátækt þannig að færri þurfi að sækja sér matargjafir hjá hjálparsamtökum. „Í fyrsta lagi þarf að laga grunnframfærslu sveitarfélaganna. Það er kannski „billegt" af mér að vera að vísa á sveitarfélögin en það hefur komið mér á óvart að þar er verið að vinna með 120 til 126 þúsund sem framfærslu," segir hann. Guðbjartur var gestur Heimis Karlssonar og Kolbrúnar Björnsdóttur Í bítinu á Bylgjunni í morgun. Biðraðir eftir matargjöfum voru þar meðal annars til umræðu. Guðbjartur segir að félagsmálaráðuneytið hafi kallað eftir fundi með þeim hjálparsamtökum sem útbýta matargjöfum. „Við munum hitta þau fljótlega í október og fara yfir hlutverk hvers fyrir sig og hvernig við getum þéttriðið þetta net," segir hann. Öll óvænt útgjöld snerta þá fátækustu sérstaklega illa, til að mynda útgjöld vegna veikinda. „Það er ljós að við þurfum líka að tryggja að við séum ekki með gjaldtökum, eins og varðandi lyf, að setja fólk í mikil vandræði," segir Guðbjartur. Hann hefur þó ekki aðeins áhyggjur af þeim sem þjást af sárustu fátæktinni. „Ég hef áhyggjur af því fólki sem er í rauninni að standa í skilum, standa við allar sínar skuldbindingar en hefur afar takmarkaða peninga til framfærslu. Það þarf líka að hafa áhyggjur af þeim hópi ekki síður en mörgum öðrum," segir Guðbjartur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni með því að smella hér.
Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira